Fasteignaleitin
Skráð 7. des. 2025
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Quesada

EinbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
68 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
23.900.000 kr.
Fermetraverð
351.471 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
20422943
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Upphitun
Kæling/Hiti
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR: *FRÁBÆRT FJÖLSKYLDUHÚS* *EINBÝLISHÚS Á GÓÐU VERÐI* *LOKUÐ GATA, SAMEIGINLEG UPPHITUÐ SUNDLAUG* *STÆÐI Á LÓÐ* *SÓLRÍKUR GARÐUR OG ÞAKSVALIR MEÐ ÚTSÝNI*

Húsið er staðsett á besta stað í Quesada, sólrík lóð og lokuð og róleg gata. Á fyrstu hæð er rúmgóð stofa og borðstofa. Inn af stofu er eldhús. Á hæðinni eru 2 svefnherbergi með skápum og baðherbergi með baðkari og glugga.
Á efri hæð er rúmgott svefnherbergi með skápum, baðherbergi með sturtu og glugga, og útgengi út á rúmgóðar sólríkar svalir með útsýni.
Stæði fyrir bíl á lóð. Sameiginlegur sundlaugargarður með upphitaðri sundlaug, hægt að nota allt árið!

Eignin er tilbúin til afhendingar.

Nánari upplýsingar veitir Berta Hawkins, löggiltur fasteignasali, berta@spanareignir.is Sími 0034 615 112 869

Góðir golfvellir eru í næsta nágrenni, t.d. La Marquesa og La Finca. Einnig eru fleiri góðir golfvellir í næsta nágrenni, t.d. Las Ramblas, Campoamor, Villamartin, Vistabella og Las Colinas.
Ca. 10 mín akstur er niður á ströndina í Guardamar og ca. 20 mín. akstur í nýju verslunarmiðstöðina La Zenia Boulevard.
Um 30-40 mín. akstursleið frá flugvellinum í Alicante.
Nálægt heilsugæslustöð, matvöruverslunum, góðum veitingastöðum og miðbæ Ciudad Quesada.

Hér er um að ræða mjög góða eign á frábæru verði á vinsælu svæði í Quesada/Rojales.

Verð aðeins 164.950 evrur  + kostn. (ISK 23.900.000 + kostn. miðað við gengi 1Evra=145ISK)
 
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka.
Við höfum selt fasteignir á Spáni frá 2001. Tryggir þekkingu, öryggi og reynslu.
Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: sameiginlegur sundlaugargarður, húsgögn, stæði, sérlóð, einbýlishús, einbýli, upphituð sundlaug,
Svæði: Costa Blanca, Quesada, Rojales,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
20422943

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR -Alhama Golf
SPÁNAREIGNIR -Alhama Golf
Spánn - Costa Blanca
77 m2
Fjölbýlishús
322
299 þ.kr./m2
23.000.000 kr.
Skoða eignina Hnjúkabyggð 27
Skoða eignina Hnjúkabyggð 27
Hnjúkabyggð 27
540 Blönduós
65 m2
Fjölbýlishús
312
385 þ.kr./m2
25.000.000 kr.
Skoða eignina Lindargata 20nh
Skoða eignina Lindargata 20nh
Lindargata 20nh
580 Siglufjörður
75.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
310 þ.kr./m2
23.500.000 kr.
Skoða eignina EGILSBRAUT 19 ÍBÚÐ 202
Egilsbraut 19 Íbúð 202
740 Neskaupstaður
64.7 m2
Fjölbýlishús
312
386 þ.kr./m2
25.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin