Fasteignaleitin
Skráð 11. apríl 2024
Deila eign
Deila

Lokastígur 1 íbúð 204

FjölbýlishúsNorðurland/Dalvík-620
62.4 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
24.500.000 kr.
Fermetraverð
392.628 kr./m2
Fasteignamat
20.400.000 kr.
Brunabótamat
30.850.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1988
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2155067
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Í lagi - var viðgert kringum þakglugga árið 2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar rúmgóðar svalir
Lóð
8,31
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skemmd er á tveimur innihurðum.
Skemmd er í parketi undir ísskáp. 
Lokastígur 1 íbúð 204 á Dalvík 

Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli á Dalvík - stærð 62,4 m²


Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. 

Forstofa er með ljósu plast parketi og opnu hengi.
Eldhús, hvít sprautulökkuð innrétting með ljósum flísum á milli skápa. Electrolux ofn og helluborð. Borðkrókur með útsýnisglugga út fjörðinn. 
Stofa er með ljósu plast parketi á gólfi og hurð út á rúmgóðar steyptar austur svalir. 
Svefnherbergi er ágætlega rúmgott, með ljósu plast parketi á gólfi og lausum fataskáp. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu, wc, sturtu og tengi fyrir þvottavél. 

Á jarðhæðinni er sér geymsla með lökkuðu gólfi, hillum og opnanlegum glugga. Geymslan er skráð 5,2 m² að stærð. 
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á jarðhæðinni. 

Annað
- Húsið var múrviðgert og málað að utan árið 2019
- Sameign er mjög snyrtileg, nýtt teppi og ný málað árið 2023
- Eignin er laus 1. júní
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/08/20168.170.000 kr.8.360.000 kr.62.4 m2133.974 kr.
27/06/20076.629.000 kr.5.800.000 kr.57.2 m2101.398 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hvanneyrarbraut 60
Hvanneyrarbraut 60
580 Siglufjörður
79.4 m2
Fjölbýlishús
312
296 þ.kr./m2
23.500.000 kr.
Skoða eignina Hvanneyrarbraut 60
Hvanneyrarbraut 60
580 Siglufjörður
79.4 m2
Fjölbýlishús
312
309 þ.kr./m2
24.500.000 kr.
Skoða eignina Hvanneyrarbraut 58
Hvanneyrarbraut 58
580 Siglufjörður
79.4 m2
Fjölbýlishús
312
314 þ.kr./m2
24.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache