Fasteignaleitin
Skráð 17. okt. 2025
Deila eign
Deila

Hlíðarból

EinbýlishúsSuðurland/Hvolsvöllur-861
208.1 m2
8 Herb.
6 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
105.000.000 kr.
Fermetraverð
504.565 kr./m2
Fasteignamat
43.350.000 kr.
Brunabótamat
103.450.000 kr.
Mynd af Björgvin Guðjónsson
Björgvin Guðjónsson
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2193741
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr sem innréttaður hefur verið sem íbúðaraðstaða. Eignin hefur verið í ferðaþjónustustarfsemi og hentar vel sem slík, en einnig til hefðbundinnar búsetu. Til greina kemur að fá viðbótar byggingaland keypt sem yrði samliggjandi lóð undir húsunum. Eignin er til afhendingar við undirritun kaupsamnings.

Skv. skráningu Fasteignaskrár er íbúðarhúsið byggt árið 1980 og er samtals 156,1 fm. Bílskúrinn er byggður árið 1982 og er skráður 52 fm. Samtals er eignin því skráð 208,1 fm.

Nánari lýsing: Íbúðarhúsið: Gangur með flísum á gólfi og forstofuskáp. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, innréttingu, sturtu og glugga. Stofa með parketi á gólfi. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók, glugga og hurð út á góða suður timburverönd. Inn af eldhúsinu er búr. Þvottahús með flísum á gólfi, glugga og innréttingu. Herbergi með dúk á gólfi. Rúmgott herbergi / stofa með parketi á gólfi og gluggum til suðurs. Herbergi með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum og flísaplötum á veggjum, innréttingu, sturtu og glugga.
Bílskúrinn: Forstofa með timburgólfi. Stofa  með parketi á gólfi. Opið eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu með uppþvottavél sem fylgir og glugga. Baðherbergi með flísum á gólfi, hita í gólfi, flísaplötum á veggjum, innréttingu, og sturtu. Herbergi með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. 

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0 - 1,8%. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grafhólar 3
Skoða eignina Grafhólar 3
Grafhólar 3
800 Selfoss
190.3 m2
Raðhús
514
518 þ.kr./m2
98.500.000 kr.
Skoða eignina Ísleifsbúð 7
Opið hús:06. des. kl 14:00-15:00
Skoða eignina Ísleifsbúð 7
Ísleifsbúð 7
815 Þorlákshöfn
211.3 m2
Raðhús
413
468 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Björkurstekkur 63
3D Sýn
Bílskúr
Björkurstekkur 63
800 Selfoss
192.3 m2
Einbýlishús
514
598 þ.kr./m2
115.000.000 kr.
Skoða eignina Heinaberg 23 með tvöf. bílskúr
Bílskúr
Heinaberg 23 með tvöf. bílskúr
815 Þorlákshöfn
224.2 m2
Einbýlishús
614
423 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin