Fasteignaleitin
Opið hús:12. jan. kl 12:00-12:30
Skráð 7. jan. 2026
Deila eign
Deila

Meðalholt 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
58 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.500.000 kr.
Fermetraverð
853.448 kr./m2
Fasteignamat
51.600.000 kr.
Brunabótamat
27.750.000 kr.
Mynd af Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1942
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2011504
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Seljandi íbúðarinnar hefur ekki búið í eigninni og þekkir því ekki ástand hennar og eru kaupendur hvattir til að skoða eignina vel og fá til þess sérfræðing í húsaskoðun. 
Trausti fasteignasala og Hallgrímur Hólmsteinsson löggiltur fasteignasali kynna Meðalholt 14, bjarta og fallega tveggja herbergja íbúð í rólegri götu á besta stað í Reykjavík. Íbúðin skiptist í stofu, herbergi, eldhús og baðherbergi ásamt forstofu og geymslu í sameign og er skráð 58 fm hjá HMS en geymslan er 11,9 fm þar af.

Nánari lýsing eignar

Íbúðin er á efri hæð í tveggja hæða húsi. 
Komið er inn á parketlagt anddyri með fatahengi.
Stofan er björt með fallegum hornglugga. Parket á gólfi.
Herbergið er með parketi á gólfi og innbyggðum fataskáp. 
Eldhúsið er með snyrtilegr innréttingu klædd ljósri viðarklæðningu, ísskápur fylgir. Flísalagt gólf. 
Baðherbergið er flísalagt með sturtuklefa. 
Í sameign er stór geymsla, 11,9 fm.
Þvottahús í sameign þar sem hver er með sýna vél, þvottavél fylgir. 
Tvö bílastæði eru við húsið fyrir íbúa. 

Hér er afar hentug eign fyrir fyrstu kaupendur á ferðinni á frábærum stað í borginni. Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Hallgrímur Hólmsteinssyni í síma 896-6020eða með tölvupósti á hallgimur@trausti.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/11/201722.850.000 kr.7.500.000 kr.58 m2129.310 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskihlíð 10
Opið hús:08. jan. kl 12:15-12:45
Skoða eignina Eskihlíð 10
Eskihlíð 10
105 Reykjavík
46.5 m2
Fjölbýlishús
211
1108 þ.kr./m2
51.500.000 kr.
Skoða eignina Karlagata 13
Karlagata 13.jpg
Skoða eignina Karlagata 13
Karlagata 13
105 Reykjavík
50.2 m2
Fjölbýlishús
211
1034 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Stangarholt 7
5.png
Skoða eignina Stangarholt 7
Stangarholt 7
105 Reykjavík
49.4 m2
Fjölbýlishús
211
1051 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Jörfabakki 6
Opið hús:08. jan. kl 18:15-18:45
Skoða eignina Jörfabakki 6
Jörfabakki 6
109 Reykjavík
62.3 m2
Fjölbýlishús
211
762 þ.kr./m2
47.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin