Fasteignaleitin
Skráð 9. okt. 2025
Deila eign
Deila

Blesabakki 3

HesthúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
52.7 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
19.900.000 kr.
Fermetraverð
377.609 kr./m2
Fasteignamat
10.555.000 kr.
Brunabótamat
21.850.000 kr.
Byggt 1974
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2254862
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Blesabakki 3 – Mosfellsbær - sölumaður Sigurður s. 898-3708.  
Snyrtilegt og vel við haldið hesthús á frábærum stað í hesthúsahverfinu við Herði í Mosfellsbæ
Um er að ræða 52,7 fm miðjuhús með fjórum rúmgóðum stíum, hlöðu, kaffistofu, geymslu og gerði. Hesthúsið er í neðstu götu hesthúsahverfisins með óskertu útsýni og góðu aðgengi. Lóðarleigusamningur er endurnýjaður til ársins 2050. Húsið er laust strax við kaupsamning.
Aðstaða og skipulag: Fjórar rúmgóðar stíur, með möguleika að hafa tvo hesta í hverri. Rúmgóður gangur þar sem hægt er að leggja á inni og járna
Kaffistofa með glugga, innréttingu og borðkrók. Hnakkageymsla, hlaða með góðu aðgengi að koma inn heyi. Gerði, sameiginlegt og taðþró
Möguleiki að sækja um leyfi fyrir kvisti á þaki hússins. 
Björt og góð lýsing og góð lofthæð með viftu. Kalt vatn og rafmagn í húsinu
Hitaveita komin að svæðinu og hægt að tengjast frá fremsta húsi
Næg bílastæði við húsið. Blesabakki 3 stendur í fallegu umhverfi við útjaðar hesthúsahverfisins 
Hestamannafélagið Hörður hefur byggt upp frábæra aðstöðu, þar á meðal reiðhöll, keppnis- og æfingavelli og fjölbreytt útreiðarnet.
Náttúran í kring er óspillt og býður upp á fyrsta flokks útreiðarleiðir beint út frá húsinu. 
Garðatorg eignamiðlun, sölumaður Sigurður s. 898-3708.  sigurdur@gardatorg.is

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Garðatorg Eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/08/20249.770.000 kr.11.000.000 kr.52.7 m2208.728 kr.Nei
16/09/20207.695.000 kr.12.300.000 kr.52.7 m2233.396 kr.
23/10/20073.249.000 kr.12.400.000 kr.52.7 m2235.294 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin