Fasteignaleitin
Skráð 11. okt. 2025
Deila eign
Deila

Skálabrekkugata 13

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
Verð
18.500.000 kr.
Fasteignamat
3.820.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignanúmer
2346899
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn Ólafsson sími 775-1515 jason@betristofan.is kynnir: Skálabrekkugata 13, 8300 fm eignarlóð, stutt frá Reykjavík við Þingvallavatn.

Aðkoman að svæðinu er greið frá Þjóðvegi 36 (Þingvallavegi) gegnum læst öryggishlið, sem tryggir kyrrð og öryggi með takmarkaðri umferð óviðkomandi aðila. Í byggðinni starfar öflugt hagsmunafélag sem sér um rekstur og viðhald sameiginlegra svæða og innviða.

Byggingarréttur skv. deiliskipulagi:
Heimilt er að byggja sumarhús allt að 200 fm að stærð.
Auk þess er heimilt að reisa geymslu, gestahús eða gróðurhús allt að 25 fm.
Útsýni yfir Þingvallavatn, eignarland. 

Aðeins 30 mín akstur frá Reykjavík í Bláskógarbyggð Þingvallasveit.
Rafmagn og kalt vatn að lóðarmörkum. Læst öryggishlið við Þjóðveg.

Spildurnar eru úr landi Skálabrekku, einstaklega fallegt útsýni er yfir Þingvallavatn sem er örskammt frá.

Aðkoman er frá þjóðvegi 36, Þingvallaleið, gegnum öryggishlið þannig að engin óviðkomandi umferð er á svæðinu.  
Einstaklega fallegt sumarbústaðarland á þessu vinsæla svæði aðeins um hálftíma akstur frá Reykjavík.

Nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson löggiltur fasteignasali í síma 775 1515 eða jason@betristofan.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Klapparhraun 20
Skoða eignina Klapparhraun 20
Klapparhraun 20
851 Hella
Jörð/Lóð
18.900.000 kr.
Skoða eignina Meðalhraun 14
Skoða eignina Meðalhraun 14
Meðalhraun 14
851 Hella
32.9 m2
Sumarhús
312
562 þ.kr./m2
18.500.000 kr.
Skoða eignina Suðurbakki 7
Skoða eignina Suðurbakki 7
Suðurbakki 7
805 Selfoss
13582 m2
Jörð/Lóð
1 þ.kr./m2
18.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin