Fasteignaleitin
Skráð 8. apríl 2024
Deila eign
Deila

Blesugróf 27

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
493.3 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
4 Baðherb.
Verð
170.000.000 kr.
Fermetraverð
344.618 kr./m2
Fasteignamat
122.610.000 kr.
Brunabótamat
199.050.000 kr.
EK
Elísabet Kvaran
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1981
Garður
Útsýni
Aðgengi fatl.
Fasteignanúmer
2294777
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
Nei
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala kynnir Blesugróf 27 skráð atvinnuhúsbæði að stærð 493,1 fm.
Um er að ræða 397,1 fm dagvistarrými á fyrstu hæð og kjallara, 62,1 fm vinnuherbergi í kjallara að hluta undir bílskúr, sem er 34,1 fm. Húsnæðið er staðsteypt og málað að utan og járn er á þakinu.
Dagvistarrýmið skiptist á fyrstu hæð í tvö anddyri, stórt hol með stiga niður á neðri hæðina, stórt alrými með eldhúsi, fjórar skrifstofur og tvö salerni.
Neðri hæðin (Kjallarinn) skiptist í fjögur stór alrými, þrjú salerni, þvottahús og geymslu.
Bílskúr er 34,1 fm með nýlegri aksturshurð með gönguhurð, einnig er önnur gönguhurð að aftan.
Vinnuherbergi er um 62,1 fm og er undir bílskúr að hluta, annað rýmið er með glugga en hitt er gluggalaust og takmörkuð nýting á því.
Húsnæðið er í ágætis ástandi að utan, nýlegir gluggar, en þarfnast verulegra endurbóta að innan, raki er í plötu á neðri hæðinni og þar hefur myndast mygla í gólfplötunni og skipta þarf um gólfefni ofl. til að koma í veg fyrir útbreiðslu á myglunni.
Í dag er lóðin kringum húsið uppgrafið þar sem byrjað var á að leggja drenlagnir kringum húsið. Áhersla er lögð á skoðunarskyldu kaupanda, ásett verð endurspeglar ástand eignarinnar.

Skv. reglum Reykjavíkurborgar um opinbera auglýsingu fasteigna verður eignin auglýst í að lágmarki 10 daga eftir að auglýsing er birt.
Tilboð sem berast verða fyrst tekin til skoðunar eftir kl. 13:00 þann 18.04.2024.
Staðsetningin er góð, rólegt hverfi og stutt í alla helstu þjónustu.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
108
493.3
170
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache