Fasteignaleitin
Skráð 13. jan. 2025
Deila eign
Deila

Flókagata 21

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
71.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
60.900.000 kr.
Fermetraverð
849.372 kr./m2
Fasteignamat
60.750.000 kr.
Brunabótamat
33.550.000 kr.
Mynd af Darri Örn Hilmarsson
Darri Örn Hilmarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1943
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2011382
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Endurnýjað að mestu
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: Virkilega falleg og mikið endurnýjuð tveggja herbergja kjallaraíbúð við Flókagötu 21. Eignin er skráð 71,7 fm og skiptist í forstofu, eldhús, svefnherbergi, stofu og geymslu undir stiga. Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is

*** BÓKIÐ EINKASKOÐUN *** 


Nánari lýsing: Gengið er vinstra megin við húsið inn um sameiginlegan inngang. Þar er gangur í sameign með sameiginlegu þvottahúsi og geymslum. Komið er inn í forstofu með góðu skápaplássi. Eldhúsið er með nýlegri hvítri innréttingu með bakaraofni, helluborði og viftu. Gert er ráð fyrir ísskáp inn í innréttingu. Svernherbergið er mjög rúmgott með góðu skápaplássi. Stofan og borðstofan er einnig nokkuð rúmgóð. Baðherbergið er með steyptum sturtubotni, smekkleg innrétting og flísar á gólfi og veggjum. Stór garður er í sameign sem snýr til suðurs. Um er að ræða frábæra staðsetningu þar sem eignin er beint á móti Klambratúni, Kjarvalsstaðamegin. Stutt er í alla helstu þjónustu eins og matvöruverslun, apótek, heilsugæslu, leikskóla, skóla, almenningssamgöngur, kaffihús, listasafn og bakarí. Miðbærinn í stuttu göngufæri. 

Að sögn seljanda hafa eftirfarandi endurbætur átt sér stað á undanförnum árum:
2013 - Eldhús uppgert. Nýjir ofnar og ofnalagnir.
2015 - Hús málað að utan.
2016 - Baðherbergið endurjýjað
2017 - Gólfefni (parket) endurnýjað.
2018 - Þakrennur og niðurföll endurnýjuð
2022 - Nýjir skápar í svefnherbergi
2023 - Steypuviðgerðir á öllu húsinu utanverðu
2024 - Ný rafmagnstafla í sameign
2024 - Gangur í sameign flísalagður
2024 - Skólp og drenlagnir endurnýjaðar
2024 - Hellulagður garðpallur


Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/02/202043.100.000 kr.36.000.000 kr.71.7 m2502.092 kr.
02/07/200714.780.000 kr.16.800.000 kr.71.7 m2234.309 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 302
Borgartún 24 - íbúð 302
105 Reykjavík
61.9 m2
Fjölbýlishús
211
1000 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 - íb.305
Borgartún 24 - íb.305
105 Reykjavík
57.1 m2
Fjölbýlishús
211
1084 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 7
Opið hús:15. jan. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Skipholt 7
Skipholt 7
105 Reykjavík
69.1 m2
Fjölbýlishús
211
925 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Kleppsvegur 8
Opið hús:16. jan. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Kleppsvegur 8
Kleppsvegur 8
105 Reykjavík
79 m2
Fjölbýlishús
312
758 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin