Fasteignaleitin
Skráð 26. sept. 2025
Deila eign
Deila

Álfaborgir 17

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
85.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
733.956 kr./m2
Fasteignamat
59.400.000 kr.
Brunabótamat
43.400.000 kr.
Friðjón Örn Magnússon
löggiltur fasteignasali
Byggt 1997
Sérinng.
Fasteignanúmer
2233223
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10101
Vatnslagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Raflagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Lóð
5.06
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir bjarta og rúmgóða 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með sér inngangi í Álfaborgum 17 í Grafarvogi. Samkvæmt eignaskiptayfirlýsingu fylgir eigninni einkaafnotaréttur við svalainngang auk sérmerkts stæðis sem stendur eitt og sér stutt frá inngangi. Nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon löggiltur fasteignasali í síma 692 2704 eða fridjon@miklaborg.is

Húsið Álfaborgir 17 er steinsteypt fjölbýlishús á þremur hæðum med bárujárnsklæddu þaki og einum opnum stiga. Í húsinu eru samtals átta íbúðir. Sameign allra er inntök /pv., hjóla-/vagnarými, og sorpgeymsla.

Nánari lýsing eignar: 
Forstofa: Flísalögð með fatahengi og skáp, lítil geymsla fyrir innan með rennihurð. 
Hjónaherbergi: Bjart og rúmgott, góðir skápar, parket á gólfi.  

Svefnherbergi: Bjart og rúmgott, góðir skápar, parket á gólfi.

Stofa: Björt og rúmgóð með parketi á gólfi, útgengt á timburpall. 

Eldhús: Snyrtileg hvít innrétting, flísar á milli efri og neðri skápa, bjartur og rúmgóður borðkrókur, parket á gólfi. 

Baðherbergi: Hvít innrétting, flísar á gólfi og upp vegg við baðkar sem er með sturtuaðstöðu, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Geymsla: Sér geymsla í sameign, sameiginleg hjólageymsla er einnig í sameign auk sameiginlegrar útigeymslu. 

Bílastæði: Sér bílastæði á bílaplani merkt 0101 á lóð
Virkilega skemmtileg og björt íbúð, góð staðsetning, stutt í verslunarkjarnann í Spönginni, stutt í leik-, grunn- og framhaldsskóla. Skemmtilegar gönguleiðir í næsta nágrenni. 

Nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon löggiltur fasteignasali í síma 692-2704 eða fridjon@miklaborg.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/10/202559.400.000 kr.63.000.000 kr.85.7 m2735.122 kr.
24/09/202037.900.000 kr.41.000.000 kr.85.7 m2478.413 kr.
10/04/201831.650.000 kr.36.000.000 kr.85.7 m2420.070 kr.
07/02/200716.540.000 kr.19.600.000 kr.85.7 m2228.704 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gerðhamrar 5
Skoða eignina Gerðhamrar 5
Gerðhamrar 5
112 Reykjavík
69 m2
Fjölbýlishús
311
868 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Laufengi 16 SELD
Skoða eignina Laufengi 16 SELD
Laufengi 16 SELD
112 Reykjavík
84.2 m2
Fjölbýlishús
312
771 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Frostafold 30
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Frostafold 30
Frostafold 30
112 Reykjavík
86.9 m2
Fjölbýlishús
211
735 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Nýlendugata 20
Opið hús:07. des. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Nýlendugata 20
Nýlendugata 20
101 Reykjavík
77.6 m2
Fjölbýlishús
312
811 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin