Fasteignaleitin
Opið hús:24. okt. kl 17:15-18:00
Skráð 17. okt. 2024
Deila eign
Deila

Silfurtún 19

RaðhúsSuðurnes/Garður-250
58.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
37.700.000 kr.
Fermetraverð
647.766 kr./m2
Fasteignamat
29.100.000 kr.
Brunabótamat
30.900.000 kr.
Byggt 2008
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2316835
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar lagnir
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar lagnir
Gluggar / Gler
Upphaflegir gluggar
Þak
Upphafleg þak
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova og Sölvi Sævarsson lgf, kynna:  Snyrtilegt og vel skipulagt 58,2 fm raðhús á einni hæð  við Silfurtún 19 í Garði í 250, Suðurnesjabæ. Sólpallur í suð-austur með skjólveggjum milli húsa og grasflöt við sólpall. Góð bílastæði framan við hús. Eignin skiptist í anddyri, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi ásamt rúmgóðu baðherbergi með góðri þvottaaðstöðu. Gólfhiti í öllu húsinu.
 
Eignin er í heild skráð 58,2  fm skv. Þjóðskrá Íslands,
Fyrirhugað  fasteignamat 2025 er 32.050.000.-    Byggingarár er 2008.


Allar nánari uppl.  veitir Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is 

Nánari lýsing:
Anddyri – Fataskápar úr eik. Flísar á gólfi.
Eldhús – Er beint inn af anddyri með hvítri innréttingu með nýlegum innbyggðum ísskáp sem fylgir ásamt uppþvottavél sem einnig fylgir. Borðkrókur á hægri hönd við innréttingu þegar inn er komið úr anddyri. Flísar á gólfi.
Stofa – Bjart stofurými við hlið eldhúss með flísum á gólfi.
Baðherbergi – Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi, sturtuklefa, hvítri innréttingu og góðu rými fyrir þvottavél og þurkara.
Barnaherbergi – Innst inni af herbergisgangi með hurð út á sólpall. Flísar á gólfi.
Hjónaherbergi – Ágætlega rúmgott herbergi með tveimur fataskápum og parket á gólfi.
Gólfefni/ innréttingar:  Flísar eru á flestum gólfum hússins að undanskyldu hjónaherbergi þar sem er parket. Gólfhiti er í öllu húsinu. Innrétting í anddyri er úr eik. Hurðar eru úr eik.
Leiðarlýsing - https://ja.is/kort/?x=321938&y=401087&q=Silfurt%C3%BAn%2019%2C%20250%20Su%C3%B0urnesjab%C3%A6&page=1&nz=17.00


Upplýsingar frá eiganda með framkvæmdir síðustu ára:

- Ísskápur í eldhúsi er nýlegur frá árinu 2022.
- Örbylgjuofn, uppþvottavél, ísskápur og skápar, gardínur, ljós og hillur fylgja. 
- Skipt um flísar í sturtubotninum sem ollu smá skemmdum sem sér á vegg niður við gólf við hlið sturtuklefa.
- Ekki hefur verið vart við leka með sturtuklefanum eftir að flísum var skipt út.
- Vifta inni á baði var endurnýjuð fyrir 3 árum.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is 
 – eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 79.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/05/201711.500.000 kr.19.900.000 kr.58.2 m2341.924 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
DN ehf
https://domusnova.is
GötuheitiPóstnr.m2Verð
262
61.8
39
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin