Fasteignaleitin
Skráð 14. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Katrínartún 2

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
1882 m2
Verð
Tilboð
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson
Fasteignanúmer
23042293
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
0
Atvinnueign kynnir til leigu: 1882 fm í einu glæsilegasta skrifstofurými á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða 3. hæð í Katrínartúni 2, nánar tiltekið Höfðatorgi. Gæðin í rýminu eru einstök og má þar horfa til lofthæðar, ljósmagns, útsýnis, hljóðvistar, aðgangsstýringar, loftgæða o.s.frv. Möguleiki er að fá rými á jarðhæð samhliða. Laust eftir samkomulagi. VSK bætist við leiguverð. 

Rýmið er samblanda af opnu vinnurými, lokuðum skrifstofum og fundarherbergjum. Góð kaffi- og eldhúsaðstaða er einnig til staðar. Veitingaþjónusta á jarðhæð þar sem boðið er upp á ferskt og fjölbreytt hádegishlaðborð alla virka daga.

Gott aðgengi, innangengt er niður í bílakjallara með 1.300 bílastæðum, hleðslustöðvum, hjólageymslum og þvottastöð.Möguleiki er að takmarka aðgengi að rýminu með aðgangsstýringu í lyftu, fer allt eftir óskum og þörfum leigutaka. 

Frábær staðsetning í einu helsta viðskiptahverfi Reykjavíkur þar sem fjöldi fólks starfar innan kjarna og í göngufjarlægð. Góðar samgöngur liggja að húsinu og öll þjónusta og veitingastaðir í næsta nágrenni
.
Nánari upplýsingar veita:
Ólafur Ingi Guðmundsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, í síma 847-7700 eða olafur@atvinnueign.is 
Sigursteinn Stefánsson, viðskiptafræðingur og aðstoðarmaður fasteignasala í síma 860 5415 eða sigursteinn@atvinnueign.is

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueignar ehf, www.atvinnueign.is

                   - Atvinnueignir eru okkar fag -
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
105
1866.8
650
105
1882
Tilboð

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgartún 6
3D Sýn
Skoða eignina Borgartún 6
Borgartún 6
105 Reykjavík
1866.8 m2
Atvinnuhúsn.
4012
348 þ.kr./m2
650.000.000 kr.
Skoða eignina Katrínartún 2
Til leigu
Skoða eignina Katrínartún 2
Katrínartún 2
105 Reykjavík
1882 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin