Opið hús:21. jan. kl 12:15-12:45
Skráð 16. jan. 2026

Sogavegur 109

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
159 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
107.500.000 kr.
Fermetraverð
676.101 kr./m2
Fasteignamat
107.150.000 kr.
Brunabótamat
74.400.000 kr.
Mynd af Glódís Helgadóttir
Glódís Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2035467
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
frá 2016
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
endurnýjað að hluta, skipt um gler 2021
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala kynnir fallega og mikið endurnýjaða 5 herbergja sérhæð með sérinngangi á fyrstu hæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr að Sogavegi 109 í Reykjavík. Næg bílastæði. Mjög góð staðsetning miðsvæðis í Reykjavík þ.s Fossvogdalur, Elliðaárdalur og Laugardalur eru í stuttu göngufæri og einnig er í leik og grunnskóli. Í næsta nágrenni er fjölbreytt verslun og þjónusta í Skeifunni og stutt er út á stofnbrautir.

Eignin er skráð samtals 159 fm en þar af er 24,8 fm bílskúr. 

- Sérinngangur
- Bílskúr
- Næg bílastæði
- Aukin lofthæð er í íbúðinni


Nánari lýsing: 
Sérinngangur, flísalögð forstofa, fataskápur og fatahengi. 
Gott hol. 
Gestasnyrting. Flísar á gólfi og veggjum, upphengt salerni, skápur undir handlaug. 
Sofa og borðstofa í opnu björtu rými. Mögulegt að útbúa aukaherbergi í stofu. Frá borðstofu er útgengt út á rúmgóðar svalir í suðurátt. Til eru samþykktar teikningar sem heimila svalalokun. 
Rúmgott eldhús, flísar á gólfi og hiti í gólfi. Gott skápa- og borðpláss. Spanhelluborð og vifta, innbyggð uppþvottavél, tveir ofnar í vinnuhæð. Borðkrókur. 
Inn af eldhúsi er flísalagt þvottahús sem nýtist einnig sem búr/geymsla. Þvottavél og þurrkari í innréttingu í vinnuhæð. Gluggi.
Svefnherbergisgangur, fataskápur þar. 
Rúmgott hjónaherbergi með góðu skápaplássi. 
Tvö svefnherbergi, annað með fataskáp. Fallegt útsýni.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, hiti í gólfi, baðkar, sturtuklefi, upphengt salerni, handklæðaofn, innrétting undir og við handlaug, gluggi.
Bílskúr skráður 24,8 fm. Rafmagn og hiti. Inngönguhurð. 

Fallegar franskar innihurðir eru í íbúðinni. Ljós eru öll með dimmerum og sérsniðnar gardínur eru fyrir alla glugga nema í þvottahúsi.
Á lóðinni eru merkt bílastæði en einnig eru stæði fyrir nokkra bíla fyrir framan bílskúrinn. 
Lóðin er sameiginleg og fyrir aftan hús er opið grænt svæði.

Framkvæmdir sl. ár:
2025- Lagfæringar á köldu neysluvatni á gestasalerni

2021- Skipt um öll gler í gluggum og lista utan svalahurðar. Nýleg stormjárn í öllum opnanlegum fögum.
2021- Þakið pússað og málað
2018- Þvottahús endurnýjað
2016- Rafmagn og rafmagnstafla endurnýjuð, nettenglar í öllum rýmum utan votrýma.
2016- Eldhús endurnýjað að mestu
2016- Gólfefni endurnýjuð, harðparket lagt á gólf.
2016- Baðherbergi endurnýjað að mestu og upphengt salerni sett á gestabað


Allar nánari upplýsingar veitir Glódís Helgadóttir löggiltur fasteignasali í s. 659-0510 eða glodis@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 3.800 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er ein elsta fasteignasala landsins, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/11/202061.800.000 kr.68.300.000 kr.159 m2429.559 kr.
19/09/201645.800.000 kr.47.500.000 kr.159 m2298.742 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Byggt 1979
2.5 m2
Fasteignanúmer
2035467
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bústaðavegur 101
Opið hús:20. jan. kl 18:00-18:30
Bústaðavegur 101
108 Reykjavík
134.5 m2
Hæð
414
780 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Furugerði 29 íb107
Bílastæði
Furugerði 29 íb107
108 Reykjavík
127.2 m2
Fjölbýlishús
412
888 þ.kr./m2
112.900.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur D2-601 Grensásvegur 4
Orkureitur D2-601 Grensásvegur 4
108 Reykjavík
99 m2
Fjölbýlishús
312
1181 þ.kr./m2
116.900.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur D2-401 Grensásvegur 4
Orkureitur D2-401 Grensásvegur 4
108 Reykjavík
99.1 m2
Fjölbýlishús
312
1089 þ.kr./m2
107.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin