Fasteignaleitin
Skráð 17. okt. 2025
Deila eign
Deila

Norðurgarður B

Atvinnuhúsn.Vesturland/Grundarfjörður-350
1285.3 m2
1 Baðherb.
Verð
600.000.000 kr.
Fermetraverð
466.817 kr./m2
Fasteignamat
119.550.000 kr.
Brunabótamat
392.300.000 kr.
PK
Pétur Kristinsson
Lögmaður/löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2309309
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stálgrind
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
1.285,3 fm. frystigeymsla byggð árið 2007.

Húsið skiptist í 998,9 fm. frysti,  155,8 fm. móttöku með tveimur innkeyrsluhurðum, loftræsta lyftarageymslu og starfsmannaaðstöðu.  Starfsmannaaðstaðan er á tveimur hæðum.  Á neðri hæð er skrifstofa, salerni og skjalgeymsla og á efri hæð er fundarherbergi og rými fyrir kælibúnað.

Í frysti eru fjögur kælibúnt og rafmagnsinntak er 400A.  

Húsið er í góðu ástandi. Nýr pappi er á þaki og nýjar áfellur á öllum plötusamskeytum, gluggum, hurðum og sökklum.

Húsið er staðsett á hafnarbakkanum í Grundarfirði.

Lóð hússins 3.516 fm. og er hægt að stækka frysti um helming.  
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin