Til sölu fyrirtækið Betri vörur ehf og fasteignin Múlavegur 7 á Ólafsfirði.
Betri vörur ehf. er fiskverkunarfyrirtæki sem vinnur og selur unnin silung og lax frá landeldisframleiðslu Samherja. Stöðugildi í fyrirtækinu eru 2-3 Öll framleiðslan í dag fer fram á efri hæð hússins, því er góður möguleiki að bæta við framleiðsluna hvort sem um er að ræða aukningu á þeim vörum sem eru í framleiðslu eða byrja á nýju. Hluta úr ári hefur verið grásleppuvinnsla á neðri hæðinni. Öll leyfi til vinnslu og sölu innanlands á fiskafurðum fylgja með.
Fasteignin Múlavegur 7 er steypt tveggja hæða fiskverkunarhús - 704,8 m² að stærð á horni Múlavegs og Ránargötu. Neðri hæðin skiptist í tvo vinnslusali fyrir bolfiskvinnslu, umbúðageymslu, lyftarageymslu og starfsmannaaðstöðu. Efri hæðin skiptist í kaffistofu, skrifstofu, snyrtingu, vinnslusali, umbúðageymslu, kæli og reykofn.
Hér er um að ræða kjörið tækifæri að fyrir duglega aðila sem vilja fara úti eigin rekstur með traustan viðskiptavinahóp og góða möguleika á auknum viðskiptum.
Frekar upplýsingar veitir Björn, 466 1600 eða bubbi@kaupa.is
Byggt 1961
704.8 m2
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2153907
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Talið í lagi
Þak
Hefur verið endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Til sölu fyrirtækið Betri vörur ehf og fasteignin Múlavegur 7 á Ólafsfirði.
Betri vörur ehf. er fiskverkunarfyrirtæki sem vinnur og selur unnin silung og lax frá landeldisframleiðslu Samherja. Stöðugildi í fyrirtækinu eru 2-3 Öll framleiðslan í dag fer fram á efri hæð hússins, því er góður möguleiki að bæta við framleiðsluna hvort sem um er að ræða aukningu á þeim vörum sem eru í framleiðslu eða byrja á nýju. Hluta úr ári hefur verið grásleppuvinnsla á neðri hæðinni. Öll leyfi til vinnslu og sölu innanlands á fiskafurðum fylgja með.
Fasteignin Múlavegur 7 er steypt tveggja hæða fiskverkunarhús - 704,8 m² að stærð á horni Múlavegs og Ránargötu. Neðri hæðin skiptist í tvo vinnslusali fyrir bolfiskvinnslu, umbúðageymslu, lyftarageymslu og starfsmannaaðstöðu. Efri hæðin skiptist í kaffistofu, skrifstofu, snyrtingu, vinnslusali, umbúðageymslu, kæli og reykofn.
Hér er um að ræða kjörið tækifæri að fyrir duglega aðila sem vilja fara úti eigin rekstur með traustan viðskiptavinahóp og góða möguleika á auknum viðskiptum.
Frekar upplýsingar veitir Björn, 466 1600 eða bubbi@kaupa.is
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.