Fasteignaleitin
Skráð 26. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hamrabrekkur 1

SumarhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-271
129.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
71.050.000 kr.
Brunabótamat
78.300.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 2022
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2331098
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Afsal 441-E-004186/2023
Yfirlýsing 411-010311/1986 Skipulagsuppdráttur.
Yfirlýsing 411-A-024208/1992 Breyting á skipulagsuppdrætti.
Greitt er ca 4.500 kr á mánuði fyrir að sorp er tekið á lóðinni.
 
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 ** 

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Glæsilegt 129,3 m2 sumarhús/heilsárshús á tveimur hæðum á 3.456 m2 eignarlóð, í útjaðri byggðar rétt nálægt Hafravatni, 271 Mosfellsbæ. Frábær staðsening, ca 10-15 mín akstur frá höfuðborgarsvæðinu. Hitaveita er í húsinu.
Eignin skiptist í eldhús, stofu, tvö baðherbergi og fjögur svefnherbergi. Stórir gluggar og mikil lofthæð sem gerir eignina bjarta og skemmtilega. Hljóðdúkur í lofti sem gerir góða hljóðvist. Fallegar innréttingar og gólfefni. Allt innbú fylgir með í kaupunum. Eignin hefur verið í útleigu og er með leyfi 2 fyrir heimagistingu og er með mjög sterkar leigutekjur á hverju ári.
Timburverönd. Heitur pottur og sánatunna. Glæsilegt útsýni.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent.

Allar nánari upplýsingar veitir Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hamrabrekkur 10
Skoða eignina Hamrabrekkur 10
Hamrabrekkur 10
271 Mosfellsbær
129.3 m2
Sumarhús
423
Fasteignamat 2.440.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Hamrabrekkur 1
Skoða eignina Hamrabrekkur 1
Hamrabrekkur 1
271 Mosfellsbær
129.3 m2
Sumarhús
424
Fasteignamat 71.050.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Berjabraut 18
Skoða eignina Berjabraut 18
Berjabraut 18
276 Mosfellsbær
96.7 m2
Sumarhús
513
646 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin