Fasteignaleitin
Skráð 2. des. 2025
Deila eign
Deila

Grundargata 24

Atvinnuhúsn.Norðurland/Siglufjörður-580
184.8 m2
1 Baðherb.
Verð
25.000.000 kr.
Fermetraverð
135.281 kr./m2
Fasteignamat
13.300.000 kr.
Brunabótamat
40.750.000 kr.
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1939
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2312573
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
ágætt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
lélegt
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
62,48
Upphitun
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun kynnir eignina Grundargata 24, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-02, fastanúmer 231-2573 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Grundargata 24 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 231-2573, birt stærð 184.8 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur arndis@fasteignamidlun.is.


Um er að ræða vörugeymslu/atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum og þak risi með stórri innkeyrsluhurð. Búið er að endurnýja vatnslagnir innan eignarinna. Stúkað hefur verið af salerni og kaffiaðstaða. Opin rými eru innan eignarinnar á öllum hæðum sem möguleiki er á að skipuleggja. Miklir möguleikar á endurhanna rými eignarinnar. 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin