Miklaborg kynnir: Miklaborg kynnir: Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 2. hæð með frábæru sjávarútsýni. Húsnæðið er laust strax.
Nánari upplýsingar veitir Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is
Nánari lýsing. Húsnæðið skiptist í 8 skrifstofur auk opins vinnurýmis. Til hliðar er fallegt og bjart eldhús og tvö baðherbergi. Lofthæð er um 3,6 metrar sem gefur rýminu mikinn glæsileika.
Gölfin eru lökkuð steingólf og sjónsteypa er á veggjum. Inngangur er bæði að framanverðu um sérinngang og einnig að norðanverðu um sameiginlegt stigahús. Glæsilegt sjávarútsýni. Húsnæðið er laust strax.
Nánari upplýsingar veitir Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is
| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 06/11/2025 | 79.000.000 kr. | 158.000.000 kr. | 207.1 m2 | 762.916 kr. | Já |
| 12/06/2014 | 18.990.000 kr. | 27.000.000 kr. | 207.1 m2 | 130.371 kr. | Já |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
101 | 225.5 | Tilboð | ||
101 | 221 | Tilboð | ||
101 | 225.5 | Tilboð | ||
101 | 183.1 | Tilboð | ||
101 | 201.4 | Tilboð |