Fasteignaleitin
Opið hús:24. nóv. kl 12:30-13:00
Skráð 20. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Hverfisgata 82

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
53 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.900.000 kr.
Fermetraverð
1.054.717 kr./m2
Fasteignamat
48.250.000 kr.
Brunabótamat
26.050.000 kr.
SJ
Sigríður Jónasdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1960
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2005000
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Svalir
Já,sameiinlegar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Falleg, björt og sjarmerandi studioíbúð í húsi sem arkitektinn Sigvalda Thordarson teiknaði,
til sölu við Hverfisgötu 82, Reykjavík sem býður upp á mikla möguleika.
Íbúðin er 53 fm og var áður 2ja herbergja og er staðsett í steyptu húsi frá árinu 1960. 
Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð, m.a. eldhús og baðherbergi. Hiti settur í gólf íbúðarinnar og flotað yfir,
neysluvatnslagnir endurnýjaðar og rafmagn að mestu leyti. Gluggar á suðurhlið endurnýjaðir og sett opnanleg fög,
þannig að mögulegt væri að útbúa þar herbergi.
Frábærlega vel staðsett íbúð í hjarta borgarinnar, stutt í alla þjónustu,
verslun og litríkt miðborgarlíf.

 
Nánari lýsing
Komið er inn í opið alrými með stórum gluggum til norðurs, opið eldhús með bakarofni og ljósri opinni viðarinnréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og þvottavél.
Helluborð er ekki í innréttingunni en lausar færanlegar hellur fylgja með. Auðvelt væri að stækka innréttingu.
Stofa og svefnherbergi í stóru og opnu rými, Gluggar bæði til norðurs og suðurs og veita mikla og góða birtu inn í íbúðina.
Auðvelt væri að stúka af svefnherbergi eða tvö minni herbergi þar sem stóri suðurglugginn er með tveimur opnanlegum fögum.
Baðherbergi er með sturtu og upphengdu klósetti, flísar á gólfi. 
Hiti í öllum gólfum íbúðarinnar og flotað yfir nema flísar á baðherbergi.

Sameiginleg þakverönd með útgengi frá 2. hæð, beint á móti inngangi íbúðarinnar, snýr inn í bakgarð hússins.
Vagna- og hjólageymsla er staðsett á jarðhæð hússins.

Eftirfarandi framkvæmdir hafa átt sér stað á húsinu undanfarin ár.
Skipt um alla glugga í íbúðum á suðurhlíð hússins og á norðuhlið þar sem þurfti árið 2023. 
Hús múrviðgert og málað að utan árið 2022
Þak yfirfarið árið 2022.
Brunaveggur settur upp í sameign á jarðhæð til að loka af atvinnuhúsnæði.

Allar frekari upplýsingar veita Sigríður Jónasdóttir löggiltur fasteignasali í síma 661-4141 eða gegnum tölvupóstfangið sigridur@bjarturfasteign.is 

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: Af kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv., kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/03/202131.950.000 kr.33.400.000 kr.53 m2630.188 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bergþórugata 9
Opið hús:24. nóv. kl 14:30-15:00
Skoða eignina Bergþórugata 9
Bergþórugata 9
101 Reykjavík
65 m2
Fjölbýlishús
312
845 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Bræðraborgarstígur 49
Bræðraborgarstígur 49
101 Reykjavík
54.7 m2
Fjölbýlishús
211
1059 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 37
Skoða eignina Mýrargata 37
Mýrargata 37
101 Reykjavík
48.9 m2
Fjölbýlishús
211
1153 þ.kr./m2
56.400.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 47
3D Sýn
Skoða eignina Hringbraut 47
Hringbraut 47
101 Reykjavík
72.4 m2
Fjölbýlishús
211
772 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin