Fasteignaleitin
Skráð 21. apríl 2024
Deila eign
Deila

Strandarvegur 35

Atvinnuhúsn.Austurland/Seyðisfjörður-710
386 m2
Verð
28.900.000 kr.
Fermetraverð
74.870 kr./m2
Fasteignamat
6.005.000 kr.
Brunabótamat
67.300.000 kr.
Byggt 1881
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2168815
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
þarf lagfæringar
Raflagnir
þarf lagfæringar
Frárennslislagnir
þarf lagfæringar
Gluggar / Gler
þarf lagfæringar
Þak
þarf lagfæringar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
leiga
Upphitun
rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EINSTÖK EIGN Á FALLEGUM STAÐ Á SEYÐISFIRÐI
Um er að ræða tvær byggingar. Minni eignin var notuð sem fiskverkun byggt árið 2002 stærð um 96 m². Hitt húsið er gömul saltsgeymsla skráð byggingarár 1881 kallað Imslandshus stærð þess er 290 m². Saga þessa eigna er mikilfengl. Miklir möguleikar að tengja þá sögu við framtíðar notkun. Möguleiki er að sækja um fjármagn til endurubbygingu þessa eigna vegna sögu, aldurs og staðsettningu þeirra.
Seyðisfjörður er þekkt fyrir einstaklega skapandi samfélag, á sumrin er bærinn iðandi af fólki og uppákomum. Það væri auðvelt að sjá þessa byggingu verða að fallegum veitingastað, listamenn eða aðra sköpun eins og kvikmyndagerðarmenn eða tónlistarmenn.

Minni byggingin væri auðvelt að breyta í líflegt rými til þessa að njóta þessara einstöku staðssetningar, til dæmis að veiða frá bryggju, leita að hvölum sem koma inn í fjörðinn af og til.

Með eigninni fylgir lokuð bryggja, með rými til að halda litlum fiskveiði - eða seglbátum öruggum frá veðri og vindum.

Tækifærin fyrir þessa eign eru margar. Fasteignir þarfnast viðhalds, einnig eru þessar eignir á skriðu hættu svæði

EINSTÖK EIGN MEÐ MARGA MÖGULEIKA

Allar upplýsingar Ævar Dungal dungal@aves.is sími 897-6060



Situated in the beautiful fjord of Seydisfjördur you will find this unique property.
It consists of two buildings. One is a smaller reinforced fish-processing factory from 2002 of about 96 m². The other is an old salting station from 1881 called Imslandshus of about 290 m². The history of this building is long and rich, and this is an opportunity to create new history here for the future. It is possible to apply for funding to restore the building from the Architectural Herritage Fund.
 
There is a strong creative and local community in Seydisfjördur, and in the summertime the town is bustling with people and events. It would be easy to see this building turned into a beautiful restaurant, artists or other creatives like filmmakers or musicians.
 
The smaller building would be easy to turn into a livable space to enjoy in the summertime, fishing from the dock while enjoying the sun, looking for whales that come into the fjord now and then.
 
With the property comes a closed dock, with space to keep a small fishing - or sail boat safe from storms.
 
The opportunities for this property are plenty.
Real estate needs maintenance, also these properties are in a landslide danger zone.

https://m.youtube.com/watch?v=PPXkcp8yehE&feature=youtu.be
https://photos.app.goo.gl/iUVQ2L13fZ1XYjG6A

Allar nánari upplýsingar veitir Ævar Dungal löggiltur fasteignasali í síma  897-6060  eða sendið tölvupóst á netfangið dungal@aves.is  

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Domus Aves fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/10/202315.845.000 kr.15.100.000 kr.386 m239.119 kr.
02/04/201911.815.000 kr.12.000.000 kr.386 m231.088 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2002
96 m2
Fasteignanúmer
2168815
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
10.650.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
10.650.000 kr.
Brunabótamat
49.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache