Fasteignaleitin
Skráð 29. júlí 2025
Deila eign
Deila

Grensásvegur 1

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
365 m2
4 Herb.
Verð
Tilboð
Guðlaugur Örn Þorsteinsson
Byggt 2025
Fasteignanúmer
2522199
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Númer íbúðar
6
Matsstig
8 - Í notkun
Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynna nýtt skrifstofuhúsnæði til leigu á Grensásvegi 1: 

Erum með 455m² brúttó skrifstofuhúsnæði til leigu og afhendingar strax óinnréttað (blautrými fullfrágengið), eða innréttað eftir þörfum leigjanda skv. samkomulagi. Um er að ræða húsnæði á 2-5. hæð í nýja "turninum" á móts við Glæsibæ með fallegu útsýni til vesturs og norðurs að Esjunni. Snyrtingum eða blautrými veður skilað fullbúnu með flísum á gólfi, niðurteknum loftum og öllum hreinilætistækjum þ.á.m. sturtu á annari snyrtingunni. Að öðru leyti er hægt að fá hæðirnar fullbúnar t.d. með teppaflísum á góflum, niðurteknum loftum, glerveggjum með álrömmum í fundar- og skrifstofuherbergjum og lýsingu í loftum.  Öflug hljóðlaus loftræsting er í húsinu.. Meðfylgjandi myndir gefa hugmynd að frágangi á hæðunum, en þær eru af hæð sem er núþegar komin í notkun. Á hverri hæð er innangengt út á stórar suðursvalir, úr rými þar sem er gert ráð fyrir veglegri kaffi- og fundaraðstöðu (sjá teikningu). Í sameign, sem er flíslögð, eru 2 lyftur sem ganga niður í bílakjallara sem er á 2 hæðum. Næg bílstæði eða 183 stæði er í bílakjallaranum, sem þjónar öllu húsinu og er stýrt í gegnum Parka appið, sem býður upp á greiðslur fyrir viðveru innan dagsins, eða til lengri tíma. Athugið að ennþá hægt að taka 2, eða fleiri hæðir á leigu fyrir fyrirtæki sem þurfa meira pláss. Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar og pantið skoðun í s. 511-2900. 

trod.is  ........................ slóðin að réttu eigninni.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/01/202550.200.000 kr.488.160.000 kr.2034 m2240.000 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 1
Til leigu
Skoða eignina Grensásvegur 1
Grensásvegur 1
108 Reykjavík
365 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Grensásvegur 1. Turn 3. hæð
Grensásvegur 1. Turn 3. hæð
108 Reykjavík
365 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 129.900.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Grensásvegur 1. Turn 4. hæð
Grensásvegur 1. Turn 4. hæð
108 Reykjavík
365 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 133.650.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Grensásvegur 1. Turn 5. hæð
Grensásvegur 1. Turn 5. hæð
108 Reykjavík
365 m2
Atvinnuhúsn.
9
Fasteignamat 137.500.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin