Fasteignaleitin
Skráð 2. júlí 2024
Deila eign
Deila

Eyravegur 34B

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
46.4 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
40.900.000 kr.
Fermetraverð
881.466 kr./m2
Fasteignamat
32.350.000 kr.
Brunabótamat
30.350.000 kr.
Mynd af Hörður Sverrisson
Hörður Sverrisson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2517969
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýlega eign á Eyravegi 34B, Selfossi. Eignin er á jarðhæð og er fullbúin 2ja herbergja íbúð.
Birt stærð skv fasteignaskrá er 46,4 fm.
Sér inngangur og séreignareitur til vesturs.  


Nánari upplýsingar veitir: Hörður Sverrisson Lgf. í síma nr 899-5209 eða hordur@palssonfasteignasala.is

***Fullbúin nýleg íbúð***
***Sérinngangur***
***Góð staðsetning***
***Hentug fyrsta eign***

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Lýsing
Íbúðin er fullbúin með gólfefnum, vínilparket á stofu, eldhúsi og herbergjum og flísar á baðherbergi. 
Innréttingar í eldhúsi frá HTH.
Tæki í eldhúsi, helluborð, ofn, háfur og uppþvottavél frá Ormsson. 
Gólf baðherbergis eru flísalögð. Innrétting með vaski ofan á. Flísalagt í kringum sturtu. Tengi er fyrir þvottavél á baði.
Húsið er byggt úr forsteyptum einingum. Klætt með litaðri álklæðningu við svalir á völdum stöðum. 
Þak er með báru-aluzink klæðningu. 
Gluggar eru ál/trégluggar. 
Veggir að innan eru sparslaðir, grunnaðir og málaðir í ljósum lit. 

Í sameign er hjólageymsla og sameignlegar geymslur.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/07/20221.400.000 kr.30.500.000 kr.46.4 m2657.327 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
800
60.9
39,9
810
59.6
42,9

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álalækur 11
Skoða eignina Álalækur 11
Álalækur 11
800 Selfoss
60.9 m2
Fjölbýlishús
211
655 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina MÁNAMÖRK 1
Skoða eignina MÁNAMÖRK 1
Mánamörk 1
810 Hveragerði
59.6 m2
Fjölbýlishús
211
720 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin