Fasteignaleitin
Skráð 10. des. 2025
Deila eign
Deila

Hafnargata 12

Atvinnuhúsn.Vestfirðir/Bolungarvík-415
470.4 m2
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
30.850.000 kr.
Brunabótamat
111.550.000 kr.
Byggt 1970
Sérinng.
Fasteignanúmer
2121209
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Þak
end. 2002
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is  - kynnir til sölu -  Hafnargata 12 Bolungarvík - Rúmgott iðnaðar/atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum - Tilboð óskast

Neðri hæð:
Inngangur og forstofa.
Salerni og sturta.
Komið inn í gang með tveimur herbergjum (yleiningar), innangengt í stóran sal með bílskúrshurð að austanverðu, hægt er að opna á milli hæða í salnum þar sem er hleraop er til staðar í loftplötu.
Flökunarherbergi einnig með hurð út á bílaplan bakatil, innangengt inn í tæplega 30 m² frystiklefa.
Efri hæð:
Steyptur stigi milli hæða. Léttir timburveggir aðskilja rými og auðvelt að breyta hæðinni eftir þörfum.
Tvö afstúkuð og upphituð herbergi, annað nýtt sem kaffistofa/fundarherbergi og hitt sem skrifstofa.
Fullbúið vinnslu/pökkunarrými, verkstæðis/geymsluaðstaða, bílskúrshurð þar sem er hægt að koma vörum inn á 2.hæð með lyftara.
Stórt kalt rými, óeinangrað gefur mikla möguleika.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnargata 8
Skoða eignina Hafnargata 8
Hafnargata 8
415 Bolungarvík
498.3 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 32.200.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina S.G. Vélaverkstæði Borðeyri
S.g. Vélaverkstæði Borðeyri
500 Staður
485.1 m2
Atvinnuhúsn.
144 þ.kr./m2
70.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin