Fasteignaleitin
Skráð 15. jan. 2025
Deila eign
Deila

Vörðuberg 4

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
168.1 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
Verð
120.000.000 kr.
Fermetraverð
713.861 kr./m2
Fasteignamat
107.000.000 kr.
Brunabótamat
83.950.000 kr.
Byggt 1996
Fasteignanúmer
2227197
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar kynnir fallegt og vel við haldið raðhús á tveimur hæðum á þessum vinsæla stða í Setbergshverfinu og er 168,1 fermetrar og þar af er bílskúr sem er 26,9 fermetrar. 

##### Fjögur svefnherbergi
##### Fallegur Garður
##### Frábær staðsetning, Stutt í félagsaðstöðu FH
.
Skipting eignarinnar: Neðri hæðin: Forstofa, hol, stofa, gestasalerni, búr, stofa, borðstofa, eldhús og bílskúr. Efri hæðin: Fjögur svefnherbergi, hol, sjónvarpshol, baðherbergi og svalir. 

Nánari lýsing eignarinnar: 
Neðri hæðin
: Forstofa með fataskápum, 
Flísalagt gestasalerni. 
Gott hol.
Eldhús með smekklegri innréttingu, eyja, flísar á milli innréttingarinnar. Búr innaf eldhúsinu. 
Björt stofa og borðstofa og þaðan er utangengt í garðinn. 
Innangengt í bílskúrinn úr forstofu, hann er flísalagður og þar er þvottaaðstaðan. 
Efir hæðin: 
Steyptur stigi milli hæða. 
Gott hol. 
Fínt sjónvarpshol.
3 barnaherbergi, fataskápar í tveimur herbergjunum. 
Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum. 
Flísalagt baðherbergi með innréttingu, baðkari, sturtuklefa og handklæðaofn. 
Úr holi er utangengt út á svalir. 

Gólfefni eru parket og flísar 

Lóðin er smekklega frágengin, hellulagt bílaplan, garður aðgirtur með palli, trjágróðri og grasflöt. 

Þetta er gott fjölskylduhús, vel staðsett í Setbergshverfinu, Stutt út á aðalbraut og stutt í íþróttaastöðu FH. 

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, hlynur@hraunhamar.is, s. 698-2603. 


Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/07/200630.240.000 kr.39.000.000 kr.168.1 m2232.004 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Hraunhamar ehf
http://www.hraunhamar.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalsás 12
Bílastæði
Skoða eignina Dalsás 12
Dalsás 12
221 Hafnarfjörður
167.6 m2
Fjölbýlishús
413
655 þ.kr./m2
109.800.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 31 íb. 502
Bílastæði
Hringhamar 31 íb. 502
221 Hafnarfjörður
119.6 m2
Fjölbýlishús
43
911 þ.kr./m2
108.900.000 kr.
Skoða eignina Fífuvellir 13
Bílskúr
Skoða eignina Fífuvellir 13
Fífuvellir 13
221 Hafnarfjörður
209.7 m2
Fjölbýlishús
524
615 þ.kr./m2
128.900.000 kr.
Skoða eignina Drangsskarð 6A
Skoða eignina Drangsskarð 6A
Drangsskarð 6A
221 Hafnarfjörður
137.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
856 þ.kr./m2
117.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin