Fasteignaleitin
Skráð 5. júlí 2024
Deila eign
Deila

Borgarleynir 10

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
168.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
504.756 kr./m2
Fasteignamat
52.750.000 kr.
Brunabótamat
85.800.000 kr.
Mynd af Guðný Þorsteinsdóttir
Guðný Þorsteinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2296084
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
HRINGDU Í SÍMA 6983003 ÞEGAR ÞÚ ERT VIÐ HLIÐIÐ

MÖGULEG SKIPTI Á MINNI EIGN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
NÁNARI UPPLÝSINGAR FÆRÐU HJÁ GUÐNÝJU ÞORSTEINS Í SÍMA 7715211 EÐA GUDNYTH@REMAX.IS


SMELLTU HÉR OG SJÁÐU ÞESSA FALLEGU EIGN
SMELLTU HÉR OG SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D (ekki er þörf á frekari forriti til þess)

Hvernig skoðar þú eign í opnu húsi ? Smelltu hér 
Smelltu hér og fáðu söluyfirlit samstundis


RE/MAX ásamt GUÐNÝJU ÞORSTEINS löggiltum fasteignasala kynnir í einkasölu: Tignarlegur sumarbústaður/heilsárshús, með stórum sólpalli ásamt heitum potti í rólegu og fallegu umhverfi með útsýni á eignarlóð við Borgarleynir 10 í Miðengi í Grímsnesi örstutt frá Selfossi. Neðri hæð hússins er steypt. Hluti af húsgögnum fylgja með. Bústaðurinn er skráður 168,2m2 að stærð þar af er 60mbílskúr.  Símahlið er að götunni.

Nánari lýsing:
Komið er inn á neðri hæð:
Forstofa
: Er rúmgóð með fatahengi. Flísar á gólfi ásamt hita.
Herbergi: Stórt og gott fjölskylduherbergi með fataskáp. Harðparket á gólfi ásamt hita.
Gangur/hol:  Inn af forstofu er nokkurskonar geymslu hol/gangur þar sem opið er inn í bílskúr. Flísar á gólfi ásamt hita.
Baðherbergi/þvottahús I:  Inn af holinu/ganginum er gengið inn í rúmgott baðherbergi með sturtu ásamt tengi fyrir þvottavélum. Flísar á gólfi ásamt hita.
Bílskúr: Er 60m2, hátt til lofts og með rafdrifinni hurð, hita í flotuðu gólfi ásamt handklæðaofni. 
Efri hæð:
Eldhús: Er með góðu  skúffu- og skápa plássi, tengi fyrir uppþvottavél og ísskáp, helluborði með viftu fyrir ofan ásamt bakarofni. 
Stofa og borðstofa: Eru í björtu og rúmgóðu rými með aukinni lofthæð ásamt útgangi á stóran sólpall. Fallegir gluggar prýða þetta rými og ekki skemmir útsýnið. Harðparket á gólfi ásamt hita.
Herbergi I: Er með fataskáp. Harðparket á gólfi ásamt hita.
Herbergi II: Er með harðparketi á gólfi ásamt hita.
Herbergi III: Er með fataskáp. Harðparket á gólfi ásamt hita.
Baðherbergi II: Er með upphengdu salerni, þrep lausri sturtu, vaski með skáp fyrir ofan og skúffum fyrir neðan. Útgangur er út á stóran sólpall með heitum potti.
Sólpallur: Er 115mað stærð, með skjólveggjum allt um kring, útgangur er út á grasflöt, einnig eru tröppur niður að úti snúrum og bílplani, við hlið trappanna er fallegt blómabeð.
Lóð: Er eignarlóð og er 8.000mað stærð, vel gróin með fallegu birki, mosa og hrauni.
Húsinu hefur verið vel viðhaldið
2020 - Stigi úti við hlið hússins smíðaður
2022 - Viðarvörn borin á allt húsið
2023 - Skipt um allt dekkið

Í næsta nágrenni er veitingastaður við Þrastaskóg. Sundlaug, veitingaþjónusta  og golfvellir, Öndverðarnes og Kiðjaberg. Náttúruperlur og sögufrægir staðir eru einnig í næsta nágrenni s.s. Skálholt, Þingvellir, Laugarvatn, Gullfoss og Geysir og Kerið. Fallegar gönguleiðir.

Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Guðný Þorsteins löggiltur fasteigna- og skipasali s: 771-5211 eða gudnyth@remax.is.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2006
60 m2
Fasteignanúmer
2296084
Byggingarefni
Steypa
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjarbrekka 33
Skoða eignina Lækjarbrekka 33
Lækjarbrekka 33
805 Selfoss
127.2 m2
Sumarhús
413
667 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Djúpahraun 21
Skoða eignina Djúpahraun 21
Djúpahraun 21
805 Selfoss
113.3 m2
Sumarhús
423
749 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin