Fasteignaleitin
Skráð 21. mars 2024
Deila eign
Deila

Búð 3

Jörð/LóðSuðurland/Hella-851
Verð
4.000.000 kr.
Fasteignamat
333.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2529272
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Matsstig
0 - Úthlutað
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF sími: 487-5028.

BÚÐ 3 Í RANGÁRÞINGI YTRA.
Um er að ræða 7,35 hektara landspildu úr landi jarðarinnar Búðar 1 í Þykkvbæ.  Spildan er skammt vestan við þéttbýlið í Þykkvabænum og aðgengi að henni er frá Háfsvegi.  Um 2,5 hektarar af landinu eru ræktaðir og eru í dag nýttir til kartöfluræktar.  Landið gæti einnig hentað til beitar eða gæsaveiði.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf, gsm: 863-9528, netfang: gudmundur@fannberg.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fitjahraun 2
Skoða eignina Fitjahraun 2
Fitjahraun 2
851 Hella
Jörð/Lóð
3.900.000 kr.
Skoða eignina Höfðavegur 19
Skoða eignina Höfðavegur 19
Höfðavegur 19
851 Hella
18390 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
3.950.000 kr.
Skoða eignina Höfðavegur 22
Skoða eignina Höfðavegur 22
Höfðavegur 22
851 Hella
20657 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
3.950.000 kr.
Skoða eignina Dynjandisvegur 31
Dynjandisvegur 31
806 Selfoss
6140 m2
Jörð/Lóð
1 þ.kr./m2
3.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache