Fasteignaleitin
Skráð 26. sept. 2025
Deila eign
Deila

Völuteigur 6

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
1487.3 m2
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Mynd af Vilhelm Patrick Bernhöft
Vilhelm Patrick Bernhöft
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1962
Lyfta
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2084542_1
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Óþekkt
Raflagnir
Óþekkt
Frárennslislagnir
Óþekkt
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Yfirfarið og lagað 2019
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Á ekki við
Upphitun
Hitaveita og hitablásarar
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur fasteignasali kynna til leigu:
1.487,3 fm lager-, iðnaðar, og skrifstofuhúsnæði að Völuteig 6 í Mosfellsbæ.


Eignin skiptist þannig jarðhæðin er 1008,7 m2 og önnur hæð er 478,6 fm.
Jarðhæðin er með 2 stórum innkeyrsludyrum og er lofthæðin 5,7 metrar en 4,3 metrar undir burðarbita. Lyfta er upp á aðra hæð þar sem eru skrifstofur, eldhús, starfsmannaaðstaða og smávörulager á þeirri hæð. 

Allar nánari upplýsingar veitir Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur fasteignasali s: 663-9000 eða á vilhelm@remax.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/09/2017130.000.000 kr.144.000.000 kr.1487.3 m296.819 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
270
1487.3
450
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin