Fasteignaleitin
Skráð 23. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Böðvarsgata 10

HæðVesturland/Borgarnes-310
157.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.500.000 kr.
Fermetraverð
440.990 kr./m2
Fasteignamat
51.850.000 kr.
Brunabótamat
66.350.000 kr.
Mynd af Daníel Rúnar Eliasson
Daníel Rúnar Eliasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1969
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2111249
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar 2022
Raflagnir
Endurnýjað 2022
Frárennslislagnir
Endurnýjað 2023
Gluggar / Gler
Endurnýjað 2020
Þak
Endurnýjað járn 2015
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir í vestur
Lóð
50
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Hvítur upphengdur skápur í stofu fylgir ekki
Gallar
Þyrfti að fara í að klæða eða fara í frekari múrviðgerðir, búið að gera kostnaðaráætlun bæði fyrir ál og stál klæðningu
HÁKOT fasteignasala og Daníel Rúnar Elíasson löggiltur fasteignasali sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsa:

*** BÖÐVARSGATA 10  - BORGARNESI *** Um er að 5 herbergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi (115.8 m²) ásamt bílskúr (41.8 m²) = 157.6 m²


Forstofa (flísar, skápur).
Herbergi 2 (parket, í forstofu)
Hol (parket).
Stofa/borðstofa (parket, útgangur út á svalir í vestur).
Eldhús (parket, hvít innrétting, ofn, helluborð, innbyggð uppþvottavél, tvöfaldur ís/frystiskápur getur fylgt samkv. nánari samkomulagi).
Þvottahús (flísar, innaf eldhúsi, gluggi, op upp á geymsluloft).
Herbergi 3 (parket).
Herbergi 4 (parket).
Svefnherbergi (parket, skápur, útgangur út á svalir í vestur).
Baðherbergi (flísar, flísar á vegg, sturta í gólfrta, upphengt wc, gluggi).
Geymsla á jarðhæð (sameiginleg kyndigeymsla).
Bílskúr (steypt gólf, hiti m/affalli, einangraður útveggur, kalt vatn, hillur).

Annað: Eign hefur verið mikið endurnýjuð frá árinu 2015. Gólfhiti í öllum gólfum. Leikvöllur á næstu lóð.
Húsið var filtmúrað og málað að utan fyrir um 5 árum. Einnig var suðurhlið hússins sprungufyllt með inndælingartöppum. Ytra byrði hússins þarf að klæða með veðurkápu eða fara í frekari múrviðgerðir að mati seljanda.

2022 - Allt tekið í gegn að innan. Gólfhiti, neysluvatnslagnir, raflagnir og ný rafmagnstafla, varmaskiptir, gólfefni, innihurðar, baðherbergi, eldhúsinnrétting og margt fleira. 
2023 - Frárennslislagnir endurnýjað útí götu
2020 - Nýir gluggar og hurðir og málað að utan
2015 - Nýtt járn á þak
 
Allar upplýsingar í söluyfirliti eru fengnar frá seljanda og úr opinberum gögnum.                                                                                 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/06/201519.150.000 kr.15.500.000 kr.157.6 m298.350 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1980
41.8 m2
Fasteignanúmer
2111249
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kvíaholt 1B
Bílskúr
Skoða eignina Kvíaholt 1B
Kvíaholt 1B
310 Borgarnes
134.4 m2
Parhús
413
513 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Kvíaholt 1A
Bílskúr
Skoða eignina Kvíaholt 1A
Kvíaholt 1A
310 Borgarnes
134.4 m2
Parhús
413
513 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Brákarbraut 10
Skoða eignina Brákarbraut 10
Brákarbraut 10
310 Borgarnes
123.8 m2
Fjölbýlishús
413
561 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Reynidalur 2 (104)
Opið hús:06. des. kl 15:00-15:30
Reynidalur 2 (104)
260 Reykjanesbær
110.5 m2
Fjölbýlishús
413
652 þ.kr./m2
72.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin