Fasteignaleitin
Opið hús:27. okt. kl 16:30-17:00
Skráð 25. okt. 2024
Deila eign
Deila

Urriðaholtsstræti 34

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
119 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
95.900.000 kr.
Fermetraverð
805.882 kr./m2
Fasteignamat
85.300.000 kr.
Brunabótamat
73.660.000 kr.
JJ
Júlían J. K. Jóhannsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2508470
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Byggt 2020
Raflagnir
Byggt 2020
Frárennslislagnir
Byggt 2020
Gluggar / Gler
Byggt 2020
Þak
Byggt 2020
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
6,03
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Júlían J. K. Jóhannsson löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu fallega og bjarta fjögurra herbergja íbúð með sérafnotareit með palli í suð-vestur. Íbúðin er vel skipulögð og henni fylgir stæði í bílakjallara. Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar 119 fm, þar af er íbúðin 114 fm  geymslan 5 fm.


FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


** 3 svefnherbergi
** Stæði í lokaðri bílageymslu
** Þvottahús innan íbúðar
** Sérafnotareitur með viðarpalli í suður. 
** Innréttingar úr HGH, harðparket úr Harðviðarvali.


** Fyrirhugað fasteignamat 2025 er kr. 91.350.000.- **


Nánari lýsing:

Anddyri: Flísar á gólfi og fataskápur.
Eldhús: Harðparket úr Harðviðavali á gólfi, Góð innrétting með innbyggðri uppþvottavél og eyja með góðu vinnuplássi, ofni og Span helluborði. Opnanlegur gluggi í rýminu.
Stofa/Borðstofa: Harðparket úr Harðviðavali á gólfi. Rúmgott rými og opið við eldhús. Útgengt er út á góða verönd með viðarpalli. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Góð innrétting, salerni ogsturta með glerskilrúmi.
Hjónaherbergi: Harðparket úr Harðviðavali á gólfi.  Rúmgott með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi II: Harðparket úr Harðviðavali á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi III: Harðparket úr Harðviðavali á gólfi og fataskápur.
Þvottahús: Flísar á gólfi. Innrétting og lagnir fyrir vask.
Geymslur: Tvær geymslur önnur innan íbúðar en hin staðsett í sameign hússins, 5 fm.
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi. Búið er að draga rafmagn að stæði og undirbúa fyrir rafhleðslustöð.


Hér er um að ræða frábæra staðsetningu í Urriðaholtinu með göngufæri í náttúruna allt um kring. Stutt er í grunn-og leikskóla og göngufæri er í þjónustukjarnan við Kauptún. Sjá frekari upplýsingar um hverfið á www.urridaholt.is.


Allar frekari upplýsingar veitir:
Júlían J. K. Jóhannsson löggiltur fasteignasali í síma 823-2641 eða á julian@remax.is


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/10/202038.550.000 kr.59.900.000 kr.119 m2503.361 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2508470
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.810.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Maríugata 3, ib 303
Bílastæði
Maríugata 3, ib 303
210 Garðabær
99.8 m2
Fjölbýlishús
413
971 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb304
Skoða eignina Eskiás 6 íb304
Eskiás 6 íb304
210 Garðabær
102.3 m2
Fjölbýlishús
54
918 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb301
Skoða eignina Eskiás 6 íb301
Eskiás 6 íb301
210 Garðabær
112.2 m2
Fjölbýlishús
43
873 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb309
Skoða eignina Eskiás 6 íb309
Eskiás 6 íb309
210 Garðabær
104.8 m2
Fjölbýlishús
54
915 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin