Miklaborg kynnir: 500 fm. einbýlishús á þremur hæðum á Seltjarnarnesi – samþykkt deiliskipulag fyrir 9 íbúðir
Frábært þróunartækifæri á einstökum stað á Seltjarnarnesi.
Til sölu er 500 fermetra einbýlishús á þremur hæðum á eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi. Fyrir húsið liggur samþykkt deiliskipulag sem heimilar uppbyggingu 9 íbúða með einu bílastæði fyrir hverja íbúð.
Við samþykkt aðaluppdrátta er gert ráð fyrir að 2. hæð verði stækkuð, og heildarstærð hússins geti þá orðið allt að 590 fm.
Húsið er staðsett á rólegum og grónum stað á Seltjarnarnesi, í nálægð við sjóinn, útivistarsvæði og alla helstu þjónustu. Einstakt tækifæri fyrir fjárfesta eða framkvæmdaaðila sem vilja þróa vandað fjölbýli á einum eftirsóttasta stað höfuðborgarsvæðisins.
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
170 | 500.7 | Tilboð | ||
170 | 500.7 | Tilboð | ||
110 | 466.1 | 298 | ||
110 | 466.1 | 298 | ||
104 | 495.8 | 400 |