Gott endaraðhús á tveimur hæðum með stæði í bílakjallara á góðum stað í Vesturbæ Reykjavíkur.
* Stæði í bílakjallara
* Yfirbyggð sólstofa.
* Þrjú svefnherbergi.Lýsing neðri hæðarAndyri er með flísum á gólfi.
Hjónaherbergi með fataskápum og parket á gólfi
Barnaherbergi með parket á gólfi
Þriðja herbergið er skráð sem stúdíó á teikningu, þar innaf ef þvottahús og geymsla. Parket á gólfi.
Baðherbergi með hvítri innréttingu og sturtu.
Lýsing efri hæðarStofan er rúmgóð og björt með parket á gólfi.
Eldhús er innaf stofu með hvítri innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi. Útgengt í sólstofu frá eldhúsi
Sólstofan sem áður var stórar svalir þar sem byggt var yfir á sínum tíma. Komið var fyrir salerni og matarbúri í sólstofu. Flísar á gólfi.
Útfrá sólstofu er gengið út á
svalir sem snúa í suð-vestur
Sér bílastæði í snyrtilegum bílakjallara.Húsið er á frábærum stað, þar sem er stutt í skóla, leikskóla og helstu þjónustu.Nánari upplýsingar veita:
Evert Guðmundsson Lgf. í síma nr 8233022 eða evert@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendurGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.