Fasteignaleitin
Skráð 4. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Lyngholt 19

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
110.4 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.900.000 kr.
Fermetraverð
533.514 kr./m2
Fasteignamat
43.150.000 kr.
Brunabótamat
46.150.000 kr.
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2089824
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað fyrir nokkrum árum
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ásberg fasteignasala kynnir: í einkasölu íbúð með sérinngangi Lyngholt 19, 230 Reykjanesbær.

Selt með fyrirvara um fjármögnun.

Íbúðin er á  1 hæð 110,4 m² með þremur svefnherbergjum.
Sérlega góð staðsetning þar sem stutt er í skóla, íþróttamannvirki og flesta þjónustu.
Bílskúrsréttur fylgir þessar hæð.

Nánari lýsing: 
Eignin er klædd með viðhaldslítilli utan húss klæðningu. 
Forstofa með flísum á gólfi, þaðan er aðgengi í kjallara hússins.
Forstofuherbergi með parket á gólfi.
Eldhús með korkflísum á gólfi, innrétting sem er plastlögð. 
Sjónvarpshol/borðstofa með parketi á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á stórar svalir.
Hol með flísum á gólfi.
Herbergisgangur með parketi á gólfi.
Aðgengi úr einu herberginu út á svalir.
Herbergin eru þrjú með parketi á gólfum. Fataskápar er í hjónaherbergi og hurð út á svalir.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er sturtuklefi. 

Í kjallara eignarinnar er einnig sameiginleg geymsla og þvottaaðstaða mjög snyrtileg með máluðu gólfi. 
Búið er að endurnýja rafmagnstöflu og skolp ásamt neysluvatnslögnum að hluta.
Það fylgir byggingarréttur fyrir bílskúr á tveimur hæðum með þessari íbúð. 

Góð eign sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Ásbergs í síma 421-1420 eða á skrifstofu að Hafnargötu 27. www.asberg.is  asberg@asberg.is 

Jón Gunnarsson, löggiltur fasteignasali í síma 894-3837, jon@asberg.is
Þórunn Einarsdóttir síma 898-3837,
Jón Gunnar Jónsson  sími 849-3073, asberg@asberg.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% til 1,6 % af heildarfasteignamati (0,4 % sem fyrstu kaupendur greiða).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu,  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnargata 26
Skoða eignina Tjarnargata 26
Tjarnargata 26
230 Reykjanesbær
102.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
560 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Framnesvegur 10
Bílskúr
Skoða eignina Framnesvegur 10
Framnesvegur 10
230 Reykjanesbær
117.2 m2
Fjölbýlishús
413
499 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Skoða eignina Bjarkardalur 33
Skoða eignina Bjarkardalur 33
Bjarkardalur 33
260 Reykjanesbær
99.9 m2
Fjölbýlishús
312
590 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Grænás 3
Skoða eignina Grænás 3
Grænás 3
260 Reykjanesbær
125 m2
Fjölbýlishús
413
476 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin