Fasteignaleitin
Skráð 10. apríl 2025
Deila eign
Deila

Hofteigur 22

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
77 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
881.818 kr./m2
Fasteignamat
58.300.000 kr.
Brunabótamat
34.750.000 kr.
Mynd af Anna Friðrikka Gunnarsdóttir
Anna Friðrikka Gunnarsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1948
Fasteignanúmer
2019156
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
FMG og Anna F Gunnarsdóttir  löggiltur fasteigna, fyrirtækja og skipasali, kynna í einkasölu Hofteig 22, 105 Reykjavík.
Upplýsingar veittar í síma 892-8778 og anna@fmg.is. Bókið skoðun.

Um er að ræða 3ja herbergja 77,0 fm íbúð í kjallara. Sérgeymsla er undir tröppum í kjallara og er hún utan uppgefinna heildarfermetra. Húsið hefur fengið gott og reglulegt viðhald (sameignarhluti). Virkt húsfélag er í húsinu. Stutt er í alla þjónustu, bæði skóla, verslanir, veitingastaði og útivistarsvæði.
Samantekt :   
Eignin skiptist í hol/gang sem tengir rými íbúðarinnar, 2 svefnherbergi, eldhús, stofu, og baðherbergi. Á sameignargangi er sérgeymsla íbúðar, sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla
Nánari lýsing:
Gengið er niður  stigagang með sameiginlegum inngangi.

Hol/gangur: Tengir önnur rými íbúðar. Fatahengi.
Eldhús: Hvít innrétting. Bakaraofn, helluborð og vifta. Stæði fyrir minni uppþvottavél.
Stofa: Rúmgóð með glugga til suðurs.
Svefnherbergi : Rúmgott með glugga til suðurs og austurs. Góður fataskápur.
Svefnherbergi : Rúmgott með 2 gluggum til austurs.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf, upphengt klósett og sturta. Gluggi til austurs.

Nýleg  gólfefni eru í íbúðinni og  innihurðar. Baðherbergi er endurnýjað í heild sinni.

Sameign:
Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Snyrtilegt þar sem íbúar hafa sér vélar.
Sameiginleg hjólageymsla.


Framkvæmdasaga sameignar:
Gott viðhaldið á sameign.


Fasteignamiðlun Grafarvogs vantar eignir af öllum stærðum og gerðum til sölu, ekki hika við að hafa samband og fáið sölumet ykkur að kostnaðarlausu.
Þeir sem leita að eignum í Grafarvogi og Grafarholti leita til okkar á Fasteignamiðlun Grafarvogs, sími 892-8778. Ekki hika við að hafa samband og fáðu sölumat þér að kostnaðarlausu.

Við erum staðsett í Spönginni, við hliðina á Bónus.
https://www.facebook.com/fmg.is/
www.fmg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá. Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, 




 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/06/202240.700.000 kr.51.000.000 kr.77 m2662.337 kr.
24/09/200714.740.000 kr.20.000.000 kr.77.1 m2259.403 kr.
21/05/200714.740.000 kr.15.500.000 kr.77.1 m2201.037 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hofteigur 32
Skoða eignina Hofteigur 32
Hofteigur 32
105 Reykjavík
78.1 m2
Fjölbýlishús
3
844 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Stúfholt 3
Skoða eignina Stúfholt 3
Stúfholt 3
105 Reykjavík
79 m2
Fjölbýlishús
312
872 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur - íbúð 215
Heklureitur - íbúð 215
105 Reykjavík
63.4 m2
Fjölbýlishús
211
1024 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Háteigsvegur 22
Skoða eignina Háteigsvegur 22
Háteigsvegur 22
105 Reykjavík
63.3 m2
Fjölbýlishús
312
1025 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin