Fasteignaleitin
Skráð 11. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Bílar og Partar

FyrirtækiSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
360 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
25.000.000 kr.
Fermetraverð
69.444 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Sigurður Sigurbjörnsson
Sigurður Sigurbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Garður
Fasteignanúmer
0000016
Húsgerð
Fyrirtæki
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Mixað gler
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
M2 fasteignasala kynnir TIL SÖLU - Bílar og Partar ehf við Brekkustíg 38 Njarðvík, Reykjanesbæ.

Versktæðið er í fullum rekstri og rekið í um 360fm leiguhúsnæði á góðum stað í Reykjanesbæ. Hátt er til lofts og háaloft er yfir hluta húsnæðisins. 
Eignin skiptist í stóran sal, rúmgóða forstofu/móttökusal, skrifstofurými, salerni með sturtuaðstöðu, kaffistofu og geymslurými.
Verkstæðinu fylgja 3 lyftur sem allar eru þriggja ára, ýmis sérhæfð verkfæri og verkfærakistur.
Sér rými með lyftu fyrir smurstöð.
Partasalan er með mikið magn af nýjum og notuðum varahlutum sem munu fylgja, t.d. vélar, gírkassar, sjálfskiptingar, stuðarar, ljós, speglar og margt fleira. Allt skilmerkilega skráð og merkt.

Húsnæðið er í leiguhúsnæði og hægt er að fá langtíma leigusamning.

Nánari upplýsingar á skrifstofu M2 Fasteignasölu S: 421-8787 eða fermetri@fermetri.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bílar og Partar
Skoða eignina Bílar og Partar
Bílar og Partar
260 Reykjanesbær
360 m2
Atvinnuhúsn.
11
69 þ.kr./m2
25.000.000 kr.
Skoða eignina DUUS VEITINGARREKSTUR
Duus VEITINGARREKSTUR
230 Reykjanesbær
302.3 m2
Fyrirtæki
151615
83 þ.kr./m2
25.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin