Fasteignaleitin
Skráð 15. maí 2025
Deila eign
Deila

Borgartún 6

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
1016.7 m2
28 Herb.
Verð
387.000.000 kr.
Fermetraverð
380.643 kr./m2
Fasteignamat
377.400.000 kr.
Brunabótamat
510.450.000 kr.
Mynd af Hrafnkell P. H. Pálmason
Hrafnkell P. H. Pálmason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1947
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2290487
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðmundur og Hrafnkell á Lind kynna í einkasölu þessa glæsilegu eign með mikla möguleika í þessu sögufræga húsi við Borgatún 6, 105 Reykjavík.
Eignin er á 3. hæð og er mjög vel staðsett í hjarta Reykjavíkur.

Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina og töluverðar endurbætur hafa verið gerðar á rýmunum.
Lyfta er í húsinu.  24 sameiginleg bílastæði eru á baklóð.

Nánari upplýsingar veita:
Guðmundur Hallgrímsson Lgfs  í síma 8985115, / gudmundur@fastlind.is
Hrafnkell P. H. Pálmason Lgfs í síma: 690-8236 / hrafnkell@fastlind.is

Smellið hér til að skoða hæðina í 3D


Skrifstofuhúsnæði á annarri hæð við Borgartún 6 í Reykjavík.

Nánari lýsing:
3. hæð (201) : hæðin skiptist í móttökurými, þjónustuver, 24 skrifstofur, fimm salerni, þrjú fundarherbergi, ljósritunarrými, kaffiaðstöðu, ræstikompu og geymslu.

Möguleiki er að kaupa einnig tvö önnur fastanúmer á hæðinni fyrir ofan:
4. hæð (301, 302) hæðin er á tveim fastanúmerum og skiptist í móttökurými, tvo veislusali með opnanlegum vegg á milli, skrifstofu, bar og framreiðslu eldhús, fundarherbergi, tíu skrifstofur og sjö salerni.
Smellið á link til að skoða 302
Smellið á link til að skoða 301

Helstu endurbætur á síðastliðnum árum:
Endurnýjun glugga. Síðasta fasa lauk 2023. Þakmálun og framhlið hússins máluð sumarið 2023.
Vestari turn klæddur upp á nýtt árin 2023/2024. 
Sameign máluð 2023. Gólfefni sameignar á jarðhæð endurnýjuð 2022/2023.
Skrifstofurými á 4. hæð (norðanmegin) standsett 2019. Nýjar rennur settar á húsið 2018. 
Borgartún 6, 105 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 02-01,0301, 0302,  fastanúmer 229-0487, 235-6704, 235-6705 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Borgartún 6 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 229-0487, 235-6704, 235-6705 birt stærð 1866.8 fm.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
108
1021.3
360
110
1053.2
375

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Faxafen 12
Skoða eignina Faxafen 12
Faxafen 12
108 Reykjavík
1021.3 m2
Atvinnuhúsn.
4
352 þ.kr./m2
360.000.000 kr.
Skoða eignina Krókháls 6
Skoða eignina Krókháls 6
Krókháls 6
110 Reykjavík
1053.2 m2
Atvinnuhúsn.
10
356 þ.kr./m2
375.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin