Fasteignaleitin
Skráð 17. okt. 2025
Deila eign
Deila

Nestún 24A

ParhúsNorðurland/Sauðárkrókur-550
178.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
123.000.000 kr.
Fermetraverð
687.535 kr./m2
Fasteignamat
49.100.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2024
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2525279
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptur pallur austan og sunnan við húsið
Lóð
50
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Fasteignasala Sauðárkróks býður til sölu fasteignina við Nestún 24A, Sauðárkróki ásamt tilheyrandi hlutdeild í sameign og lóðarréttindum.
Glæsilegt, bjart og vel skipulagt parhús á einni hæð alls 178,9 fm., þar af 45,1 fm. bílskúr.
K-Tak ehf. er byggingaraðili hússins en um er að ræða rótgróið byggingarfyrirtæki á Sauðárkróki.
Vandað hefur verið til verka við byggingu parhússins, þ.e. efnisval, vinnubrögð og frágang, og er það allt hið glæsilegasta. 
Stórkostlegt útsýni er frá eigninni.


Eignin skiptist í 3 svefnherbergi, stofu og eldhús í sama rými, baðherbergi, þvottahús, forstofu og bílskúr.
Komið er í parketlagða forstofu
Við forstofu eru tvö parketlögð herbergi og skápar í þeim.
Í eldhúsi er hvít innrétting og eyja frá IKEA og gott skápapláss. Í hlut kaupanda kemur að velja harðplast-borðplötu, bakaraofna og helluborð frá AEG eða sambærilegt. Kjósi kaupandi að taka dýrari borðplötu eða tæki greiðir hann mismuninn.  Ískápur og uppþvottavél fylgja ekki. 
Rúmgóð, parketlögð stofa er í suðausturhorni hússins. Svalahurð út á pall frá stofu. Gluggar eru í suður og austur.
Herbergi og baðherbergi eru við gang frá eldhúsi og að þvottahúsi. Á gangi er hægt að koma fyrir skápum eða fatahengi.
Herbergi er parketlagt og með góðum skápum.
Á baðherbergi eru flísar á gólfi og veggjum. Baðherbergi er rúmgott og vel skipulagt, með bæði walk in sturtu og baðkari. Blöndunartæki eru frá Grohe og eru innbyggð í sturtu og við baðkar. Innrétting er hvít og frá Fríform. Spegill með LED lýsingu.
Í þvottahúsi eru gráar flísar á gólfi og hvít innrétting frá IKEA fyrir þvottavél og þurrkara. Gott skápapláss. Vaskur í innréttingu. Frá þvottahúsi er gengið út á pall að austan.
Bílskúr er með epoxi á gólfi.

PLEJD snjalllýsing í öllum rýmum nema bílskúr.
Gólfhiti er í öllu húsinu og er hitastilling í hverju rými.
Neysluvatn - varmaskiptir (upphitað kalt vatn).
Hljóðvistardúkur frá ENSO er í öllum rýmum nema bílskúr.
Innihurðir eru frá Byko.
Tengi er fyrir heitan pott á palli að austan.
Vélrænt útsog í þvottahúsi, baðherbergi og alrými.
Bílaplan og stétt meðfram og bakvið húsið er steypt og með snjóbræðslu.
Ruslatunnuskýli fyrir 4 tunnur er á lóðinni.

Nánari upplýsingar og söluyfirlit hjá Fasteignasölu Sauðárkróks í síma 453 5900 eða á netfangið fasteignir@krokurinn.is
Sunna Björk Atladóttir lögmaður og löggiltur fasteignasali
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2024
133.8 m2
Fasteignanúmer
2525279
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
42.470.000 kr.
Lóðarmat
6.630.000 kr.
Fasteignamat samtals
49.100.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Byggt 2024
45.1 m2
Fasteignanúmer
2525279
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin