Skráð 9. feb. 2023
Deila eign
Deila

Túngata 11

FyrirtækiNorðurland/Siglufjörður-580
77.5 m2
2 Herb.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
4.950.000 kr.
Brunabótamat
26.950.000 kr.
Byggt 1936
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2130958
Húsgerð
Fyrirtæki
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ágætt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
ágætt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Lóð
33,7
Upphitun
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Lekið hafði frá svölum efri hæðar en búið er að laga. 
Fasteignamiðlun kynnir: Videoval, verslun og húsnæði. Fallegt tveggja hæða hús að Túngötu 11 á Siglufirði. Eignin er 77,5 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands og samanstendur af opnu rými, eldhúsi, tveimur baðherbergjum, geymslu ásamt lager. Flott atvinnutækifæri fyrir hvern sem er. 

Bókið skoðun á eigninni og fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Arndísi Erlu í síma 690-7282 eða arndis@fasteignamidlun.is


Um er að ræða verslun sem selur sælgæti, ís, gos, samlokur, tóbak og dýrafóður. Ýmis tæki fylgja með kaupunum s.s. kælir, frystir, grillofn(Turbo chef), læstur skápur, hillur, búðarborð, sjóðsvél, borð og stólar. Gengið er inn í verslunina frá Túngötu og baka til inn á lager. Í sameign er gengið inn að norðanverðu. 

Húsnæðið að Túngötu skiptist í:
Opiðrými/verslunarrými: Gengið er inn í verslunina frá götu. Dúkur er á gólfi. Stórir gluggar snúa einnig út að götu. Stærðar rými sem býður upp á marga möguleika. 
Eldhús: vel útbúið eldhús er í eigninni með góðu skápaplássi, vaski og grillofni(Turbo chef). Dúkur er á gólfi. 
Baðherbergi: baðherbergi með klósetti og vaski er í verslun. Einnig er starfsmannaklósett staðsett inn á lager með klósetti og vaski. Dúkur er á gólfi. 
Lagerrými: Gott hillupláss er í lagerrými. 
Geymsla: Sameiginleg geymsla er með efri hæð. 

Vörulager verslunarinnar er breytilegur.

Fasteignamiðlun ehf. - Grandagarði 5 - 101 Reykjavík - fasteignamidlun@fasteignamidlun.is - Arndís Erla Jónsdóttir löggiltur fasteignasali
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/06/20183.970.000 kr.8.200.000 kr.77.5 m2105.806 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache