Fasteignaleitin
Skráð 23. sept. 2025
Deila eign
Deila

Furugrund 62

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
138.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
105.800.000 kr.
Fermetraverð
766.112 kr./m2
Fasteignamat
78.050.000 kr.
Brunabótamat
71.400.000 kr.
Mynd af Unnur Ýr Jónsdóttir
Unnur Ýr Jónsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1975
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2060815
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
Komið að málingu
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Garðatorg eignamiðlun kynnir til sölu einstaklega fallega, rúmgóða og talsvert endurnýjuð 4 herbergja íbúð 2. hæð (efstu) á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Eigninni fylgir snyrtilegri aukaíbúð í kjallara sem er í útleigu.  Íbúðin er skráð samtals 138,1 fm, þar af íbúð 110 fm, og aukaíbúð 28,1 fm. Íbúðin er talsvert endurnýjuð t.d eldhús, baðherbergi og gólfefni.

Bókið skoðun: Unnur s: 8660507 eða unnur@gardatorg.is


Innra skipulag: Forstofa, hol, stofa/borðstofa, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi. Aukaíbúð og geymsla í kjallara. Gæludýr eru leyfð í húsinu. 

Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp. Rúmgott hol/miðrými sem tengir stofur, svefnherbergi og baðherbergi, linoleum flísar og harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð rúmgóð stofa og borðstofa, góðir gluggar, harðparket á gólfum.
Eldhús: Mjög snyrtilegt rúmgott og bjart með góðum tækjum, borðkrókur, gólfefni linoleum flísar.                                                                      
Baðherbergi: Fallegt mikið endurnýjað flísalagt baðherbergi með góðri innréttingu með rými fyrir þvottavél og þurkara, stór sturtuklefi, upphengt WC.
Hjónaherbergi: Bjart herbergi með góðum fataskáp, harðparket á gólfi. útgengt á suður-svalir.  
Svefnherbergi: Tvö herbergi með góðum gluggum, harðparket á gólfum.
Geymsla: Sér geymsla er í kjallara.  
Aukaíbúð: Í kjallara fylgir studioíbúð skráð 28.1 fermetri með wc, sturtu og eldhúskrók og er í útleigu. Möguleiki á leigutekjum 150-180 þús, pr. mánuð
Húsfélagið á einnig litla íbúð í kjallara sem er leigð út. Leigutekjur 85 þús, pr. mánuð sem greiðaist í húsjóð. 
Húsið stendur rétt við Fossvogsdal. Skólar leik- og grunnskóli (Snælandsskóli), íþróttamannvirki allt í göngu færi.

Nánari upplýsingar veita:
Unnur Ýr Jónsdóttir, löggiltur fasteignasali, s: 8660507 eða unnur@gardatorg.is
Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-3708 eða sigurdur@gardatorg.is 


**ATH seljandi tengist starfsmanni Garðatorgs eignamiðlunar

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustavör 12
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 12
Naustavör 12
200 Kópavogur
108.2 m2
Fjölbýlishús
312
1025 þ.kr./m2
110.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 66
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 66
Naustavör 66
200 Kópavogur
101.8 m2
Fjölbýlishús
312
1129 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Holtagerði 70
Bílskúr
Skoða eignina Holtagerði 70
Holtagerði 70
200 Kópavogur
138.9 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
698 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Huldubraut 7
Skoða eignina Huldubraut 7
Huldubraut 7
200 Kópavogur
100.6 m2
Fjölbýlishús
312
974 þ.kr./m2
98.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin