Fasteignaleitin
Skráð 24. okt. 2025
Deila eign
Deila

Goðanes 7a

Atvinnuhúsn.Norðurland/Akureyri-603
54.3 m2
1 Herb.
Verð
26.900.000 kr.
Fermetraverð
495.396 kr./m2
Fasteignamat
19.150.000 kr.
Brunabótamat
28.500.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 2021
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2501714
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
2021
Raflagnir
2021
Frárennslislagnir
2021
Gluggar / Gler
2021
Þak
2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
10,69
Upphitun
Hitaveita - gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skemmd er í hurð og hurðarkarmi inn á snyrtingu
Blettir er í lökkuðu gólfi. 
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Goðanes 7a - Nýlegt og vel staðsett geymsluhúsnæði með stórri innkeyrsluhurð og millilofti.
Húsið er byggt árið 2021 og skráð 54,3 m² auk millilofts.

** Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning ** 


Burðarvirki hússins eru steinsteyptar undirstöður/gólf ásamt timburvirki (límtré) í veggjum og þaki. Útveggir og þak eru klæddir með PIR samlokueiningum.
Gólf er lakkað með ljósu epoxy efni. 
Eignin er 4,5 - 6,3 m á breidd og um um 9 m á dýpt
Innkeyrsluhurð er um 3,6 metrar á hæð og með rafdrifnum opnara.
Sér gönguhurð.
Milliloftið er um 27 m².
Snyrting er með upphengdu wc, handlaug og opnanlegum glugga. 

Annað
- Gólfhiti
- 3ja fasa tengill
- Á eigninni hvílir vsk-kvöð og er gert ráð fyrir að hún sé yfirtekin auk kaupverðs, þ.e. kaupverð er tiltekið án vsk kvaðar. Staðan á kvöðinni þann 4.6.2025 var kr. 2.210.667.-

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/11/202112.050.000 kr.13.500.000 kr.54.3 m2248.618 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin