Fasteignaleitin
Skráð 12. des. 2023
Deila eign
Deila

Hólavað 17

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
146.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
112.500.000 kr.
Fermetraverð
766.871 kr./m2
Fasteignamat
112.500.000 kr.
Brunabótamat
79.360.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2009
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2309044
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Frá því að húsið var byggt
Raflagnir
Frá því að húsið var byggt
Frárennslislagnir
Frá því að húsið var byggt
Gluggar / Gler
Frá því að húsið var byggt
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd og svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hólavað 17 Reykjavík - Bókið skoðun!

Lind fasteignasala kynnir virkilega fallegt 5 herbergja raðhús á tveimur hæðum á fjölskylduvænum stað við Hólavað 17 í Reykjavík. Húsið er alls 146,7 fermetrar að stærð og þar af 27,2 fermetra bílskúr sem er búið að breyta að hluta í fjórða svefnherbergið. Gólfhiti er í öllu húsinu og aukin lofthæð. Stór afgirt verönd til suðurs.

Húsið skiptist í fjögur svefnherbergi, opið alrými sem skiptist í eldhús, borðstofu og stofu, gestasnyrtingu, baðherbergi, sjónvarpsrými (sem er nýtt sem fata- og vinnuherbergi í dag), þvottaherbergi og bílskúr (sem er í dag fjórða svefnherbergið og geymsla). Stór afgirt verönd sem var byggð árið 2015 með góðum geymsluskúr. Rúmgott risloft er yfir hluta efri hæðar og svalir til suðurs.

Húsið hefur verið endurnýjað nokkuð á síðustu 5-6 árum. M.a. var skipt um gólfefni og eldhús árið 2017. Þakið var endurnýjað árið 2020 og baðherbergi efri hæðar endurnýjað árið 2021.

Staðsetning eignarinnar er afar góð á eftirsóknaverðum stað í Norðlingaholti í Reykjavík þaðan sem stutt er í skóla og leikskóla. Fallegar hjóla- og gönguleiðir í næsta nágrenni (M.a. Rauðavatn, Heiðmörk, Hólmsá og Elliðavatn).

Fasteignamat eignarinnar er kr. 112.500.000,-

Nánari lýsing:
Neðri hæð:

Forstofa: Er rúmgóð með parketflísum á gólfi og fatahengi/opnum skápum.
Gestasnyrting: Með parketflísum á gólfi, innbyggðu salerni, vaski og glugga til norðurs.
Stofa: Með parketflísum á gólfi og gluggum til suðurs. Stofa er opin við eldhús og borðstofu. Útgengi á stóra verönd frá alrými.
Verönd: Er stór, eða um 70 fermetrar, afgirtur og snýr til suðurs. Góður geymsluskúr er staðsettur á verönd.
Eldhús/borðstofa: Með fallegri eldhúsinnréttingu og parketflísum á gólfi. Whirlpool stál bakaraofni og örbylgjuofni og spansuðu helluborði. Innbyggður kæliskápur með frysti og innbyggð uppþvottavél. Gluggar til suðurs.
Svefnherbergi I: Með harðparketi á gólfi.
Bílskúr: Er nýttur sem geymsla í dag þar sem hluti af honum er nýttur sem fjórða svefnherbergið. Málað gólf og bílskúrshurð/inngangshurð.

Efri hæð: Steyptur stigi með fallegu teppi á gólfi á milli hæða. 
Hol: Með flísum á gólfi. Nýtt í dag sem fata- og vinnuherbergi. Væri hægt að nýta sem sjónvarpsrými.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með flísum á gólfi og gluggum til suðurs. Útgengi á svalir.
Svalir: Snúa til suðurs inn í bakgarð hússins.
Geymsluloft: Er yfir hluta efri hæðar. Fellistigi frá hjónaherbergi.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og hluta veggja.Flísalögð sturta með gleriþili. Baðkar með sturtutækjum. Falleg innrétting við vask og tvöfaldur vaskur. Upphengt salerni og opnanlegur gluggi til norðurs.
Þvottaherbergi: Er staðsett inn af baðherbergi. Flísar á gólfi og innrétting/upphækkun undir þvottavél og þurrkara. Opnanlegur gluggi til norðurs.
Svefnherbergi III: Með flísum á gólfi og glugga til suðurs.
Svefnherbergi IV: Með flísum á gólfi og glugga til norðurs.

Samantekt á fræmkvæmdum sem eigendur hafa ráðist í á undanförnum árum. 
Árið 2015 - Verönd og grindverk byggt.
Árið 2017 - Gólfefni neðri hæðar og eldhús endurnýjað.
Árið 2020 - Samþykkt var ósk eigenda í raðhúsalengjunni að fá að stækka stofu undir svalirnar sem er 5*2 metrar (10fm). Heimild til staðar.
Árið 2021 - Skipt um þakjárn, borðaklæðningu og ull. Sett ál í staðin fyrir járn. 
Árið 2021 - Baðherbergi efri hæðar endurnýjað.
Árið 2022 - Bíslag byggt yfir anddyri hússins.

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/08/201430.550.000 kr.34.500.000 kr.146.7 m2235.173 kr.
28/01/201117.900.000 kr.23.200.000 kr.146.7 m2158.145 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2009
27.2 m2
Fasteignanúmer
2309044
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.490.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjarvað 4
Bílskúr
Skoða eignina Lækjarvað 4
Lækjarvað 4
110 Reykjavík
160.5 m2
Hæð
514
697 þ.kr./m2
111.900.000 kr.
Skoða eignina Hlaðbær 7
Bílskúr
Skoða eignina Hlaðbær 7
Hlaðbær 7
110 Reykjavík
168.8 m2
Einbýlishús
514
652 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 143
Skoða eignina Hraunbær 143
Hraunbær 143
110 Reykjavík
169 m2
Raðhús
624
680 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Hábær 40
Bílskúr
Skoða eignina Hábær 40
Hábær 40
110 Reykjavík
180.7 m2
Einbýlishús
413
647 þ.kr./m2
116.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache