Fasteignaleitin
Skráð 12. des. 2025
Deila eign
Deila

Krossalind 23

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
218.8 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
184.900.000 kr.
Fermetraverð
845.064 kr./m2
Fasteignamat
147.550.000 kr.
Brunabótamat
106.000.000 kr.
Mynd af Þorbjörn Geir Ólafsson
Þorbjörn Geir Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2000
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2228760
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Krossalind 23 í Kópavogi.  

Um er að ræða einstaklega fallegt og vandað 5 herbergja parhús með bílskúr, grónum garði og stórkostlegu óheftu útsýni. Eignin er á tveimur hæðum og er alls 218,8 fm.
Aukin lofthæð er á efri hæðinni. Svalir í norður og skjólsæll sólpallur til suðurs með vönduðum flísum og skjólveggjum. Garðurinn er virkilega vel skipulagður. Fallegur og gróinn og lagður hellusteinum umhverfis tré og náttúrugrjót og er sem listaverk á að líta.  Eignin skiptist þannig að efri hæð er 80,8 fm, neðri hæð 111,4 fm og bílskúr 26,6 fm, alls 218,8 fm skv Fasteignaskrá.


Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu með fallegar ljósar flísar á gólfi og skáp.
Úr forstofu er hægt að ganga inn í bílskúr. Búið er að stúka bílskúrinn í tvennt með hillum og léttum vegg og gera þannig rúmgott fatahengi sem auðvelt er að taka niður. Geymsluloft er í bílskúrnum. 
Gestasnyrting með flísum á gólfi og veggjum, upphengt salerni og vönduð sérsmíðuð vaskinnrétting með granít borðplötu.
Stofa og borðstofa er í björtu og opnu alrými með útgengt út á svalir með stórfenglegu útsýni. Aukin lofthæð og innfelld lýsing í stofu og borðstofu.
Eldhús er bjart með sérsmíðaðri innréttingu, flísar á gólfi. Granít er á borðum í eldhúsi.  Í miðju rýmis er falleg eyja til eldunar og þar yfir vandaður háfur.
Rúmgóður og skemmtilegur borðkrókur er í eldhúsi sem nýtist vel.

Neðri hæð:
Sérlega vandaður og fallegur stigi með glerhandriði er á milli hæða.
4 rúmgóð, björt og falleg svefnherbergi með parketi á gólfum.
Mjög gott þvottahús með góðu vinnuplássi, hillum og hirzlum. Flísar á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Baðherbergi með vandaðri sturtu , stórt baðkar, marmari á borðum, falleg sérsmíðuð innrétting og handklæðaofn.Flísar í hólf og gólf. Öflug loftun er á baði.
Rúmgóð geymsla sem nýtt er sem fataherbergi.
Útgengt af neðri hæð út gróinn garðinn,  þar sem hægt er að ná kvöldsólinni í góðu skjóli þegar svo ber undir.

Annað: 
Bílskúrinn er flísalagður og er þar rafmagns hurðaopnari og rennandi vatn (heitt og kalt)
Öflug snjóbræðsla er á bílaplani og pallinum.
Allar innréttingar eru sérmsmíðaðar af innréttingafyrirtækinu Við og Við Innréttingar.
Steyptar tröppur eru meðfram húsi á milli efri palls og neðri.
Efri pallur snýr í suður og er mjög skjólsæll

Hér er um að ræða virkilega vandaða eign og frábært fjölskylduhús.Topp staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.

Nánari upplýsingar veitir Þorbjörn Geir Ólafsson Löggiltur fasteignasali, í síma 895-5198, tölvupóstur bjossi@trausti.is.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2000
26.6 m2
Fasteignanúmer
2228760
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Blásalir 4
Bílskúr
Skoða eignina Blásalir 4
Blásalir 4
201 Kópavogur
232.7 m2
Parhús
725
746 þ.kr./m2
173.700.000 kr.
Skoða eignina Mánalind 15
Bílskúr
Skoða eignina Mánalind 15
Mánalind 15
201 Kópavogur
215.8 m2
Parhús
514
832 þ.kr./m2
179.500.000 kr.
Skoða eignina Parhús í Smárahverfi
Bílskúr
Parhús í Smárahverfi
201 Kópavogur
236.5 m2
Parhús
816
773 þ.kr./m2
182.900.000 kr.
Skoða eignina Akrakór 5A
Bílskúr
Skoða eignina Akrakór 5A
Akrakór 5A
203 Kópavogur
220.6 m2
Parhús
624
815 þ.kr./m2
179.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin