Fasteignaleitin
Skráð 31. jan. 2023
Deila eign
Deila

Grensásvegur 11

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
664 m2
2 Herb.
Verð
Tilboð
Guðlaugur Örn Þorsteinsson
Byggt 1968
Lyfta
Fasteignanúmer
2023312_1
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steinn
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
4
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Hitaveita
Tröð og Leigulistinn s.511-2900 kynna nýlegt skrifstofuhúsnæði á Grensásvegi i Reykjavík til leigu:

Um er að ræða 664m² heila hæð skrifstofubyggingu sem var algjörlega endurnýjuð fyrir nokkrum árum með nægum bílastæðum í kjallara og fallegu útsýni. Húsið er með álgluggum og klætt vandaðri álklæðningu að utan. Tvennar svalir eru á hæðinni og lyfta í sameign sem gengur niður í kjallara. Stigahúsið er mjög rúmgott flísalagt með steinflísum. Hæðin er fullinnréttuð með kerfisloftum, innfelldri lýsingu, dúk og hitalögn í gólfum og upphengdum klósettum á snyrtingum. Hæðin er björt með gluggum allan hringinn og skiptist i stór opin rými, 8 misstór lokuð rými, stórt eldhús, geymslu, lítil símtalsherbergi ofl.  Sturtur og snyringar fyrir starfsmenn í kjallara fyrir þá sem vilja hlaupa í hádeginu, eða koma á hjóli.  Möguleiki er að skipta hæðinni í 3 aðskilin rými sem eru 111m², 264m² og 289m².  Bílastæði í lokaðri bílageymslu.  Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900, fáið teikningar, nánari upplýsiongar, eða pantið skoðun.

trod.is  .......................... slóðin að réttu eigninni.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurlandsbraut 18
Til leigu
Suðurlandsbraut 18
108 Reykjavík
665 m2
Atvinnuhúsn.
59
Tilboð
Skoða eignina Suðurlandsbraut 8
Til leigu
Suðurlandsbraut 8
108 Reykjavík
680 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Suðurlandsbraut 8
Til leigu
Bílastæði
Suðurlandsbraut 8
108 Reykjavík
680 m2
Atvinnuhúsn.
34
Fasteignamat 1.776.500.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Suðurlandsbraut 8
Til leigu
Bílastæði
Suðurlandsbraut 8
108 Reykjavík
680 m2
Atvinnuhúsn.
34
Fasteignamat 1.776.500.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin