Fasteignaleitin
Skráð 14. okt. 2024
Deila eign
Deila

Naustabryggja 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
100.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
736.790 kr./m2
Fasteignamat
69.350.000 kr.
Brunabótamat
52.900.000 kr.
Mynd af Gylfi Jens Gylfason
Gylfi Jens Gylfason
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali / Lögmaður
Byggt 2002
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2261714
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Húsfélag, framkvæmdir:  Framkvæmdir standa yfir vegna leka/raka í íbúð á fjórðu hæð og við sameignarhurðir/svalir á annarri og fjórðu hæð, það er til í sjóði fyrir þessu og ekki annað áætlað nema hefðbundin viðhaldsverk.
Gallar
Móða milli glerja í 2 gluggum í stofu.
eftir að mála í horni í stofulofti við svalir, eftir viðgerð að utan
Gylfi Jens lgf. og Guðbjörg Helga lgf. hjá RE/MAX kynna Naustabryggju 4, 110 Reykjavík.
Vel skipulögð, björt og falleg 100,3 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi, þar af afar drúg 7,2 fm sérgeymsla í kjallara. Íbúðin er með suðvestursvalir og sérstæði í bílageymslu þar sem rafmagn er komið að stæði fyrir hleðslustöð. 

     **SÆKTU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST HÉR**

        NÚVERANDI SKIPULAG: 
Forstofa, stofa, eldhús, baðherbergi, 2 svefnherbergi, þvottahús innan íbúðar, svalir og sérgeymsla í kjallara, auk sérstæðis í bílageymslu með rafmagni fyrir rafhleðslustöðvar.

    **SKOÐAÐU EIGNINA BETUR Í ÞRÍVÍDD MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR. ÞÚ GETUR SMELLT ÞIG ÁFRAM UM EIGNINA OG SKOÐAÐ HANA BETUR Í EIGIN OPNU HÚSI**

        NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Sameign er afar snyrtileg sem og lyftan sem er í húsinu. Inngangur í íbúð er gengt lyftunni í stigahúsinu.
Samstætt parket er í íbúðinni, fyrir utan þvottahús og baðherbergi sem eru með flísum á gólfum.
Forstofa: Rúmgóð með hvítum háum skáp og lágri einingu sem er hentugt fyrir frálegg fyrir yfirhafnir.
Stofa: Björt og rúmgóð með útgengi út á suðvestursvalir með lausum viðarflísum á svalagólfi. Eyja tengir stofu við eldhús. Vegghengdir skápar undir eyju með hnotuhurðum sem skapar aukið geymslupláss. 
Eldhús: Endurnýjað og opnað að hluta inn í stofu sem gefur eigninni aukinn sjarma. Falleg hvít innrétting á vegg og eyja tengist vegg sem var opnaður við breytinguna. Bakaraofn í eyju, helluborð og stæði fyrir uppþvottavél. Borðaðstaða er fyrir 3 stóla við eyju.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar og hornsturta með glerhurðum sem er í báðar áttir og auka pláss á baðherbergi. Hvít innrétting með ofanáliggjandi vaski og skápur með spegli. Handklæðaofn.
Herbergi I: Afar rúmgott með stórum skápum. Gluggi til vesturs.
Herbergi II: Rúmgott með skápum. Gluggi til austurs.
Þvottahús: Er inn af eldhúsi. Flísar á gólfi og stálvaskur.
Sérgeymsla er í kjallara og er mjög rúmgóð .
Sérstæði í afar snyrtilegri bílageymslu. Búið er að leggja nýja rafmagnsstofna í bílageymslu, sem auðveldar að setja upp rafhleðslustöð.
Sameign: Afar snyrtileg sameiginleg vagna- og hjólageymsla er í kjallara með aukaútgangi, tröppur eru niður að innganginum. Mjög snyrtileg öll sameignin sem og lyftan. 

Samantekið er þetta afar sjarmerandi og skemmtileg 3ja herbergja íbúð á vinsælum stað í viðhaldslitlu húsi í Bryggjuhverfinu við Gullinbrú. 
Virkt og öflugt húsfélag er í húsinu. 

Allar nánari upplýsingar veita:
Gylfi Jens löggiltur fasteignasali og lögmaður  í netfanginu gylfi@remax.is og síma 822 5124 og
Guðbjörg Helga löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í netfanginu gudbjorg@remax.is og síma 897-7712
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/04/202044.300.000 kr.44.000.000 kr.100.3 m2438.683 kr.
27/03/201220.350.000 kr.22.200.000 kr.100.3 m2221.335 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2002
Fasteignanúmer
2261714
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
B
Númer eignar
10
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjallavað 15
Opið hús:29. okt. kl 17:15-17:45
Skoða eignina Bjallavað 15
Bjallavað 15
110 Reykjavík
112.2 m2
Fjölbýlishús
413
664 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 120
Skoða eignina Hraunbær 120
Hraunbær 120
110 Reykjavík
117 m2
Fjölbýlishús
514
632 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Bæjarháls 100
Opið hús:28. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Bæjarháls 100
Bæjarháls 100
110 Reykjavík
97.7 m2
Fjölbýlishús
312
746 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Selvað 3
Bílastæði
Skoða eignina Selvað 3
Selvað 3
110 Reykjavík
106 m2
Fjölbýlishús
413
707 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin