Fasteignaleitin
Skráð 15. des. 2025
Deila eign
Deila

Hallgerðargata 13

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
1550 m2
39 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
495.500.000 kr.
Brunabótamat
4.714.600.000 kr.
SG
Svan G Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Garður
Fasteignanúmer
2369804
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10101
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
0
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Til leigu glæsileg 1.550 fm skrifstofuhæð í nýlegu húsi við Kirkjusand. Hægt er að skipta hæðinni niður í minni rými og aðlaga húsnæðið að nýjum leigutaka.

Um er að ræða virkilega glæsilegt skrifstofuhúsnæði staðsett við hlið viðskiptahverfis borgarinnar í Borgartúni og stutt frá miðbæ Reykjavíkur og stjórnsýslu. Húsið, sem er hannað af Schmidt Hammer Lassen og VA arkitektum, verður einstaklega fallegt hús á áberandi stað þar sem það mun blasa við frá allri strandlengjunni við Sæbraut allt frá Hörpu og Borgartúni. Nýtt kennileiti sem hentar afskaplega vel sem höfuðstöðvarhús fyrir öflug fyrirtæki.


Einstakt útsýni yfir Sundin, að Esju, Akrafjalli, Snæfellsjökli og innsiglinguna í Reykjavíkurhöfn. Staðsetning hússins er virkilega góð við stofnbrautir og aðgengi verður að fjölda bílastæða í samnýttri bílageymslu neðanjarðar. Virkilega vandað og frábærlega staðsett skrifstofuhúsnæði á einstökum stað með mjög miklu auglýsingagildi fyrir þá sem þar kjósa að koma sér fyrir.

Glæsileg aðkoma verður að húsinu, einnig frá bílakjallara þess, með glerinngöngum, breiðum stiga og lyftum upp í anddyrið. Rafhleðslustöðvar og hjólageymslur verða allt í kringum húsið.


Nánari upplýsingar veitir Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hallgerðargata 13
DJI_0507.JPG
Hallgerðargata 13
105 Reykjavík
1550 m2
Atvinnuhúsn.
39
Fasteignamat 495.500.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Hallgerðargata 13
Til leigu
Hallgerðargata 13
105 Reykjavík
1550 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Köllunarklettsvegur 1
Til leigu
Köllunarklettsvegur 1
104 Reykjavík
1538 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Bíldshöfði 20
Til leigu
Skoða eignina Bíldshöfði 20
Bíldshöfði 20
110 Reykjavík
1501 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin