Fasteignaleitin
Skráð 7. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Listabraut 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-103
122.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
86.900.000 kr.
Fermetraverð
710.548 kr./m2
Fasteignamat
73.000.000 kr.
Brunabótamat
59.150.000 kr.
Mynd af Elísabet Kvaran
Elísabet Kvaran
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1962
Garður
Útsýni
Fasteignanúmer
2032019
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Endurnýjað rennur og niðurföll 2017
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Ný þakklæðning 2017
Svalir
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið
Gallar
Endurnýjað 2015: * Dren við gafla og norðurhlið endurnýjað. * Lagnir í gólfum og niðurföll endurnýjaðar. * Skolplagnir á norðurhlið endurnýjaðar. * Brunnar á lóð endurnýjaðir. * Lagnir í bílaplani endurnýjaðar. * Skipt um jarðveg í plani og það malbikað. * Snjóbræðsla sett í stétt með fram húsinu. Endurnýjað 2017: * Ný þakklæðning, rennur og niðurföll. * Steypuviðgerðir á útveggjum. * Gluggar og gler á suðurhlið hússins endurnýjaðir. * Útihurðir endurnýjaðar.

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður kynnir einstaklega falleg og rúmgóða 4ra herbergja íbúð með bílskúr á 3.hæð í mikið endurnýjuðu fjölbýlishúsi.

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, stofu, svalir með svalalokun og bílskúr.


Nánari lýsing:
Forstofa/hol er rúmgóð með fataskáp. Tengir saman eldhús, stofu og herbergjagang. Parket á gólfi.
Eldhús er með nýlegri innréttingu með góðu skápa og skúffuplássi, helluborð, innbyggður ofn í vinnuhæð, innbyggður ísskápur og frystir einnig innbyggð uppþvottavél, tengi fyrir þvottavél í eldhúsi. Parket á gólfi
Stofan er rúmgóð og björt með fallegur útsýni. Út gengt út á yfirbyggðar suðursvalir. Parket á gólfi
Herbergi I: Parket á gólfi.
Herbergi II: Parket á gólfi.
Baðherbergi var endurnýjað 2019. Flísalagt í hólf og gólf. Vegghengt salerni, baðinnrétting og sturta.
Hjónaherbergi er rúmgott með walk-in fataskáp, parket á gólfi.
Sérgeymsla: 5 fm í kjallara.
Bílskúr: 20,4 fm.

Í sameign í kjallara er sameiginlegt þvottahús, hjóla og vagnageymsla.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/05/202252.150.000 kr.76.000.000 kr.122.3 m2621.422 kr.
23/05/201845.100.000 kr.46.500.000 kr.122.3 m2380.212 kr.
13/05/201122.350.000 kr.24.500.000 kr.122.3 m2200.327 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Miðleiti 4
Bílskúr
Skoða eignina Miðleiti 4
Miðleiti 4
103 Reykjavík
149.2 m2
Fjölbýlishús
413
603 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Hvassaleiti 26
Bílskúr
Skoða eignina Hvassaleiti 26
Hvassaleiti 26
103 Reykjavík
148.8 m2
Fjölbýlishús
413
557 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Miðleiti 1
Bílskúr
Skoða eignina Miðleiti 1
Miðleiti 1
103 Reykjavík
126.6 m2
Fjölbýlishús
3
691 þ.kr./m2
87.500.000 kr.
Skoða eignina Hamrahlíð 7
Opið hús:24. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hamrahlíð 7
Hamrahlíð 7
105 Reykjavík
106.7 m2
Hæð
412
824 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin