Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2025
Deila eign
Deila

Kaldasel 19

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
325.4 m2
9 Herb.
6 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
183.900.000 kr.
Fermetraverð
565.151 kr./m2
Fasteignamat
153.150.000 kr.
Brunabótamat
135.200.000 kr.
Mynd af Páll Guðmundsson
Páll Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2220814
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
komið á tíma
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX kynnir til sölu mjög fallegt, vandað og afar vel staðsett 325,4 fermetra einbýlishús á þremur hæðum með innbyggðum 56 fermetra bílskúr og sér íbúð á jarðhæð 66,1 fm. Lóðin, sem er hornlóð er 1.321fm fermetrar að stærð, er frábærlega staðsett við opið óbyggt svæði.

Allar nánari uppls gefur Páll lögg, fasteignasali í síma 861-9300 eða pallb@remax.is og Úlfar Hrafn lögg,fasteignasali í síma 6238747 eða ulfar@remax.is
Hér er 3d myndir af Einbýli
Hér er 3d af auka íbúð
Lýsing eignar:


1. hæð eignarinnar, sem er sér íbúð 66,1 fermetrar að stærð og bílskúr 56fm skiptist þannig.
Íbúð með sérinngangi.

Stofa, með parketi á gólfi.
Eldhús, með góðu skápaplássi,helluborð og háfur.
Svefniherbergi, með parketi, við inngang herbergis er pláss fyrir hjónarúm.
Baðherbergi, með flísum í hólf og gólf,sturta og innrétting með vaski.
Þvotthús, með flísum á gólfi.
Bílskúrinn, er rúmgóður með epoxy á gólfum. Geymsla undir stiga.

Gengið er upp á 2. hæð hússins, sem er 122,1 fermetrar að stærð, um steyptan stiga.

Anddyri, með flísum á gólfi og fataskáp.
Sólstofa, sem er opinn við stofur og eldhús.
Eldhús, stórt og bjart með góðum gluggum og góðu skápaplássi með hvítum innréttingum með steinni á borðum .  Rúmgóður og bjartur borðkrókur.
Borðstofa, Rúmgóð og björt með parketi á gólfum.
Svefnherbergi, með parketi á gólfi,falleg rennihurð sem skilur að borðstofu og herbergi
Stofa, með parketi á gólfum og útgengi á stóra og skjólsæla viðarverönd á baklóð hússins þar sem er heitur pottur.
Gestabaðherbergi, Flísar á gólfi,baðinnrétting og upphengt wc.

Gengið er upp á 3. hæð hússins, sem er 81,2 fermetri að stærð, um steyptan parketlagðan stiga.  Á 3. hæð er mikil lofthæð.

Sjónvarpsstofa, rúmgóð með parketi á gólfi, útgengi á svalir.
Barnaherbergi I, Rúmgott og bjart með parketi á gólfum..
Barnaherbergi II, Rúmgott og bjart með parketi á gólfum..
Barnaherbergi III, nýtt í dag sem þvottahús,flísar á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi, er inn af hjónaherbergi með flísum í hólf og góllf, sturta og upphengt wc. Gengið inn í baðherbergið í gegnum speglarennihurð.
Baðherbergi 2 Flísar í hólf og gólf baðkar og sturta og upphengt wc

Lóðin er fullfrágengin og mjög falleg. Á framlóð eru stór hellulögð innkeyrsla og stétt meðfram íbúð á neðrihæð.  Á bakhluta hússins er stór og skjólsæl viðarverönd með skjólveggjum og heitum potti og liggur sá hluti lóðarinnar að opnu óbyggðu svæði.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð í grónu og eftirsóttu hverfi í Reykjavík þaðan sem stutt er í leikskóla, skóla, verslanir, þjónustu og út á aðalbraut.


Hér er listi framkvæmdir í Kaldaseli 19 frá 2019 frá eiganda.
Skipt um rennur og niðurföll cirka 2019
Rennihurð smíðuð og sett upp í stofu 2019
Tröppur múraðar 2022
Tré fjarlægð úr garðinum 2020
Framkvæmdir á íbúð í kjallara og garði 2020-2021
Ofnar í húsinu endurnýjaðir 2021
Klæðning fjarlægð af göflum/Þakkantur stækkaður/Múrað og málað 2022
Sólgler sett í sólskála 2021
Hurð tekin úr sólskála og nýr gluggi settur í 2021
Ljós og mótor í bílskúrshurð endurnýjuð í bílskúr 2021
Skjólveggir endurnýjaðir 2023
Svalahandrið/Gluggi við inngang fjarlægð og endurnýjuð 2023
Ný útidyrahurð sett í kjallaraíbúð 2024
Þak ryðbætt í bletti/Málað 2024
Endurnýjun á þakpappa að hluta til yfir sólskála 2025
Snjógildrur settar á þak 2025
 Ásamt eðlilegu viðhaldi málun á tréverki/stein/endurnýja gler í glugga

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Logafold 32
Bílskúr
Skoða eignina Logafold 32
Logafold 32
112 Reykjavík
353.7 m2
Einbýlishús
725
565 þ.kr./m2
200.000.000 kr.
Skoða eignina Rauðagerði 64
Skoða eignina Rauðagerði 64
Rauðagerði 64
108 Reykjavík
280.8 m2
Einbýlishús
724
641 þ.kr./m2
179.900.000 kr.
Skoða eignina Rituhólar 10
Skoða eignina Rituhólar 10
Rituhólar 10
111 Reykjavík
334.7 m2
Einbýlishús
1127
526 þ.kr./m2
176.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin