Fasteignaleitin
Skráð 31. okt. 2025
Deila eign
Deila

Húnavellir

Atvinnuhúsn.Norðurland/Blönduós-541
3105.8 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
362.100.000 kr.
Brunabótamat
1.873.700.000 kr.
Mynd af Friðrik Halldór Brynjólfsson
Friðrik Halldór Brynjólfsson
Byggt 1967
Fasteignanúmer
2253311
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
0
Þak
Komið að viðhaldi á hluta þaks
Domus Fasteignasala kynnir til sölu Húnavelli í Húnabyggð. 

Mikil uppbygging hefur verið á Húnavöllum og þar var rekinn skóli, leikskóli og hótel. 

Húnavellir skiptast á eftirfarandi hátt:
  • Fasteignin Húnavellir 1 F2337851 er 136 fermetra einbýlishús sem stendur á 688,6 fermetra lóð. 
  • Fasteignin Húnavellir 2 F250-0119 er 256,1 fermetra leikskóli sem stendur á 1,668 fermetra lóð.
  • Fasteignin Húnavellir 3 F250-0124 er 1089,9 fermetra hótel/íbúðir á 1.200 fermetra lóð
  • Fasteignin Húnavellir 5 F225-3311 er skólinn sem stendur á 8,3 hektara lóð.
Samtals eru hús 4.332 fm að stærð.

Almennt er viðhald ofangreindra eigna gott og ljóst að miklir fjármunir hafa verið lagðir í þessar eignir á síðustu árum. Gluggar eru nýlegir, íbúðir hafa verið gerðar upp og margt fleira. 

17x8 metra sundlaug er á svæðinu ásamt heitum potti og stór íþróttasalur er í skólahúsinu. Tjaldsvæði er einnig á svæðinu með tenglum á tveimur stöðum ásamt sparkvelli og fleiri leiktækjum. 

Áhugasamir geta fengið senda greinargóða og ítarlega kynningu þar sem öll helstu atriði er varða eignina eru tekin fram. 

Hér er um að ræða mjög spennandi tækifæri á fallegum stað í sveitarfélaginu Húnabyggð. 

Upplýsingar veita Friðrik Halldór Brynjólfsson löggiltur fasteignasali s 662-8034 domus@domus.is
eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 891-9425 stefano@pacta.is


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 64.480 kr.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2007
256.1 m2
Fasteignanúmer
2500119
Byggingarefni
Steypa
Húsmat
32.600.000 kr.
Lóðarmat
3.070.000 kr.
Fasteignamat samtals
35.670.000 kr.
Brunabótamat
163.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin