Fasteignaleitin
Skráð 28. sept. 2025
Deila eign
Deila

Steinhella 3

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
111.3 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
90.000.000 kr.
Fermetraverð
808.625 kr./m2
Fasteignamat
39.850.000 kr.
Brunabótamat
38.950.000 kr.
Mynd af Guðbergur Guðbergsson
Guðbergur Guðbergsson
Byggt 2012
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2294545
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
6
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðbergur og fasteignasalan Bær kynna: Gott Atvinnuhúsnæði með tveimur innkeyrsluhurðum og tveimur gönguhurðum og malbikuðu útisvæði (hægt að keyra í gegn um húsið á stórum bílum).

Nánari lýsing: Eignin er á tveimur fastanúmerum og hægt er að keyra í gegn um húsnæðið. Húsnæðið er með innkeyrluhurðum (hæð 390cm) og gönguhurðum báðum megin við húsið.
Útisvæði er malbikað og snyrtilegt og hiti í bílaplani. Rúmgóður salur með hita í gólfi og gólf er málað. Hringstigi er upp á milliloft þar sem er klósett, setustofa, geymsla og  þakgluggar.
Snyrtilegt húsnæði á góðum stað. Opnanleg fög eru í gluggum báðu megin.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali s 8936001 eða beggi@fasteignasalan.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/01/202227.550.000 kr.31.500.000 kr.111.3 m2283.018 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
220
148.5
89,8
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin