LIND fasteignasala og Helga Pálsóttir löggiltur fasteignasali kynnir virkilega fallega 122.5 m2 jarðhæð í þríbýlishúsi með sérinngangi í mikið endurnýjuðu húsi við Stigahlí 35 í Hlíðunum í Reykjavik. Eignin telur forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús, geymsla innan íbúðar, hol, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Eignin er lítið niðurgrafin.
Helstu endurbætur á húsi. Allar ofnalagnir endurnýjaðar í íbúð. 2019- Rafmagnstafla endurnýjuð. 2021- Endurnýjaðar flasningar á þakkanti og þak yfirfarið 2021- Húsið múrviðgert og málað 2024- Skolplagnir endurnýjaðar undir húsi og milli hæða.
Nánari lýsing Forstofa með flotuðu gólfi og fataskáp með rennihurðum. Stofa-borðstofa með parketi á gólfi . Eldhúsið var endurnýjað 2014 með fallegri innréttingu með góðu skápaplássi og ljúflokunum á skúffum, góður tækjaskápur, innbyggð nýleg uppþvottavél, gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp í innréttingu, nýlegt Span AEG helluborð með viftuháf yfir, parket á gólfi Þvottahús með flísalögðu gólfi og hvítri innréttingu frá 2022 þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Geymsla með máluðu gólfi og hillum. Holið er parketlagt. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp. Barnaherbergin eru tvö með parketi á gólfi og fataskápum. Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, snyrtileg innrétting með efri og neðri skápum og spegli með lýsingu, sturta , handklæðaofn, upphengt salerni og opnanlegur gluggi. Kaldur geymsluskúr á lóð í eigu íbúðarinnar. Komið er samþykki fyrir palli fyrir framan hús.
Íbúðin er vel staðsett í þessu vinsæla hverfi miðsvæðis í borginni. Gott göngufæri við skóla, verslanir, þjónustu og útivistarsvæði í Öskjuhlíð og Klambratúni. Húsfélagssgjöldin eru 15.000 kr á mánuði.
Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Byggt 1965
122.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2031105
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
endurnýjuð rafmagnstafla 2019
Frárennslislagnir
endurnýjaðar skolplagnir 2024
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
yfirfarið 2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsóttir löggiltur fasteignasali kynnir virkilega fallega 122.5 m2 jarðhæð í þríbýlishúsi með sérinngangi í mikið endurnýjuðu húsi við Stigahlí 35 í Hlíðunum í Reykjavik. Eignin telur forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús, geymsla innan íbúðar, hol, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Eignin er lítið niðurgrafin.
Helstu endurbætur á húsi. Allar ofnalagnir endurnýjaðar í íbúð. 2019- Rafmagnstafla endurnýjuð. 2021- Endurnýjaðar flasningar á þakkanti og þak yfirfarið 2021- Húsið múrviðgert og málað 2024- Skolplagnir endurnýjaðar undir húsi og milli hæða.
Nánari lýsing Forstofa með flotuðu gólfi og fataskáp með rennihurðum. Stofa-borðstofa með parketi á gólfi . Eldhúsið var endurnýjað 2014 með fallegri innréttingu með góðu skápaplássi og ljúflokunum á skúffum, góður tækjaskápur, innbyggð nýleg uppþvottavél, gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp í innréttingu, nýlegt Span AEG helluborð með viftuháf yfir, parket á gólfi Þvottahús með flísalögðu gólfi og hvítri innréttingu frá 2022 þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Geymsla með máluðu gólfi og hillum. Holið er parketlagt. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp. Barnaherbergin eru tvö með parketi á gólfi og fataskápum. Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, snyrtileg innrétting með efri og neðri skápum og spegli með lýsingu, sturta , handklæðaofn, upphengt salerni og opnanlegur gluggi. Kaldur geymsluskúr á lóð í eigu íbúðarinnar. Komið er samþykki fyrir palli fyrir framan hús.
Íbúðin er vel staðsett í þessu vinsæla hverfi miðsvæðis í borginni. Gott göngufæri við skóla, verslanir, þjónustu og útivistarsvæði í Öskjuhlíð og Klambratúni. Húsfélagssgjöldin eru 15.000 kr á mánuði.
Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
23/02/2007
22.870.000 kr.
25.000.000 kr.
122.5 m2
204.081 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.