Fasteignaleitin
Skráð 26. jan. 2024
Deila eign
Deila

Digranesvegur 50

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
212.6 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
135.000.000 kr.
Fermetraverð
634.995 kr./m2
Fasteignamat
89.450.000 kr.
Brunabótamat
89.650.000 kr.
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2059593a
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
Tvöfalt
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Sérhiti
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Vænalegum kaupendum er bent á að skipulag eignar í dag er ekki samkvæmt samþykktum teikningum.

Digranesvegur 50, 200 Kópavogi er gott  212,2 fm parhús á þremur hæðum á góðum stað í Kópavogi.  Eignina er á tveimur fastanúmerum sem býður upp á ýmsa möguleika.
5-6 svefnherbergi og sérstæður 33,6 fm bílskúr sem hefur verið nýttur sem studioíbúð. Undir bílskúr er óskrað 33 fm rými.
Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð á síðustu árum. Gólfhiti og nýir ofnar, neysluvatnslagnir, ramagn endurnýjaðs. Eldhús og baðherbergi endurnýjuð, hluti glugga, gólfefni og hluti innihurða. Búið er að klæða suður og austur hlið að utan með fallegri báru.



Eignin er skráð skv. fasteignaskrá HMS:
Íbúðareign í kjallara alls 57,0 fm og fasteignamat 43.600.000 kr.
Íbúðareign á fyrstu og annarri hæð alls 155,2 fm,þar af sérstæður bílskúr 33,6fm. Fasteignamat 89.450.000 kr.

Heildar fasteignamat er 133.050.000 kr.

Frá bílaplani er gengið upp örfá þrep og inn á miðhæð hússins:

Miðhæð, öll með gólfhita:

Anddyri/Hol: Komið er inn í gott andyrri með skóskáp og flísum á gólfi. 
Gestasnyrting: Nýlega endurgerð, björt og flísalögð í hólf og gólf.
Svefnherbergi: Frá holi er gengið í bjart og gott herbergi. Parket á gólfi
Stofa/Borðstofa: Samliggjandi og bjartar með glugga til suðurs og útgengi út á suður svalir.Parket á gólfum
Eldhús:Algjörlega endurnýjað árið 2019 þeagr það var fært inn í stofu, mikið skápapláss, borðplata úr granít, ofn í vinnuhæð, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Útgengt á suðursvalir, Flísar á gólfi. 

Til efri hæðar er gengið um bjartan stiga með fallegum frönskum glugga.

Efsta hæð, gólfhiti á baði og nýir ofnar í svefnherbergjum.
Hol:
Úr stiga er komið upp í hol þaðan sem gengið er í önnur rými efri hæðar.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott hjónaherbergi með góðum innbyggðum fataská. Útgengi á suðursvalir með fallegu útsýni. Parket á gólfi.
Baðgerbergi : Algjörlega endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf, upphengt klósett. Baðkar og gott sturtuhorn. Handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél og þurkkara.
Svefnherbergi I: Stórt og bjart herbergi. Parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Bjart herbergi sem nýtist vel. Parket á gólfi.


Jarðhæð. Á tímabili sér íbúð en opið á milli í dag. 
Gólfhiti á allri hæðinni.


Gengið er niður á jarðhæð um stiga frá holi miðhæðar.
Hol: Úr stiga er komið upp í hol þaðan sem gengið er í önnur rými jarðhæðar.
Stofa/Alrými: Mjög rúmgott og nýtist vel sem stofa.
Baðgerbergi : Búið að rífa allt út og því nánast tilbúið til innréttinga. Megnið af því sem þarf til að klára getur fylgt.
Svefnherbergi I: Gott herbergi sem nýtist vel. Parket á gólfi
Eldhús: Flísalagt rými sem er tilbúið til innréttingar hvort sem eldhús eða þvottaherbergi. Hluti hitakerfis og inntaka er í þessu rými.
         

Bílskúr: Sérstæður 33,6m2 bílskúr fylgir eigninni. Hann hefur verið nýttur sem studioíbúð(innréttyð 2008) en þarfnast í dag standsetningar bæði að innan og utan.  Undir skúrnum er óskráð ca 30m2 rými með um m1.8m lofthæð. 

Frábært tækifæri til að eignast skemmtilegt parhús með mikla möguleika á frábærum stað.
Stutt er í leik- og grunnskóla, útivist og alla helstu þjónustu og verslanir.

Allar nánari upplýsingar veitir Procura fasteignasala á netfangið fasteignir@procura.is eða í síma 497-7700
- - -
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Leigutekjur - aukaíbúð - útleiga 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1582
57 m2
Fasteignanúmer
2059592
Húsmat
43.600.000 kr.
Fasteignamat samtals
43.600.000 kr.
Brunabótamat
23.750.000 kr.
Byggt 1978
33.6 m2
Fasteignanúmer
2059594
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfhólsvegur 56
Álfhólsvegur 56
200 Kópavogur
167.3 m2
Einbýlishús
624
747 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Skoða eignina Birkigrund 52
3D Sýn
Skoða eignina Birkigrund 52
Birkigrund 52
200 Kópavogur
191.6 m2
Raðhús
615
704 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Álfhólsvegur 135
Bílskúr
Opið hús:23. sept. kl 17:00-17:30
Álfhólsvegur 135
200 Kópavogur
188.1 m2
Parhús
615
774 þ.kr./m2
145.500.000 kr.
Skoða eignina Kársnesbraut 39
Bílskúr
Skoða eignina Kársnesbraut 39
Kársnesbraut 39
200 Kópavogur
208 m2
Einbýlishús
614
673 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin