Fasteignaleitin
Skráð 4. des. 2025
Deila eign
Deila

Vesturbakki 5 með 30m2 millilofti

Atvinnuhúsn.Suðurland/Þorlákshöfn-815
98.1 m2
1 Baðherb.
Verð
31.200.000 kr.
Fermetraverð
318.043 kr./m2
Fasteignamat
15.250.000 kr.
Brunabótamat
21.800.000 kr.
Byggt 2023
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2504206
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
8,36
Upphitun
gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Suðurlands (s 483 3424) kynnir:  Mjög gott enda - iðnaðarbil að Vesturbakki 5, Þorlákshöfn (bil merkt  0101). Eignin er 68,1m2 að grunnfleti auk 30m2, vandaðs, millilofts.   

* Hægt er fá allar nánari upplýsingar og bóka skoðun í síma 483 3424 og á fastsud@gmail.com *


Nánari lýsing:
Húsið er 68m2 að grunnfleti.
Milliloftið er úr stálgrind og þolir því mikinn þunga.  Milliloftið er klætt af með stáli og er á því gott hlið, þannig að hægt er að koma þangað hlutum með lyftara.
Klætt er undir milliloftið með gifsi. 
Öll stálgrindin  er  grunnuð með epoxý lakki.
Lóðin er malbikuð.
Aksturshurðin er mjög stór (ca 4x3,8) með rafmagnsopnara.
1 gönguhurð er úr viðhaldsfríu PVC plasti með tvöföldu einangrunargleri. 
Salerni er fullfrágengið.
Gólfniðurfall er fyrir innan innkeyrsluhurð.
Hitakerfi: Gólfhitakerfi stjórnað með handvirkum ofnloka.
Rafmagn: Aðaltafla með mælum fyrir hverja starfseiningu frágengin í inntaksrými.
3ja fasa rafmagn er í bilinu og eru tenglar á nokkrum stöðum.
Full lýsing (LED) er í bilinu auk mjög góðra ljósa, sem fylgja.   
Gert er ráð fyrir hleðsla fyrir rafbíl við  eininguna. 

FASTEIGNASALA SUÐURLANDS HEFUR VEITT VANDAÐA OG GÓÐA ÞJÓNUSTU SÍÐAN 2003 !

Fasteignasala Suðurlands, Unubakka 3b, Þorlákshöfn.  
Heimasíða fasteignasölunnar:  https://www.eignin.is/







 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/06/20239.920.000 kr.19.500.000 kr.68.1 m2286.343 kr.
26/09/2022674.000 kr.39.400.000 kr.136.2 m2289.280 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
30 m2
Fasteignanúmer
2504206
GötuheitiPóstnr.m2Verð
800
110.8
32
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin